Líkur á eldgosum meiri eftir því sem jöklar bráðna Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 07:23 Eldgos af stærð þess í Eyjafjallajökli gætu orðið á sjö ára fresti, samkvæmt rannsókninni. Vísir/Vilhelm Bandarískir og íslenskir vísindamenn segja að jöklar á Íslandi bráðni um 11 milljarða tonna á ári. Rannsókn vísindamannanna var unnin með 62 GPS mælum sem stillt var upp árið 1995 auk fleiri mæla. Samkvæmt niðurstöðum þeirra hækkar Ísland um 35 mm á ári. Fjallað er um rannsóknina á vef Times en þar kemur fram að þegar landið hækkar missa berglög undir landinu þéttleika sinn og þrýstingur minnkar. Lægri þrýstingur getur orðið til þess að eldgos verði líklegri hér á landi í framtíðinni. Vísindamennirnir segja ris Íslands vera mun hraðara en þeir hafi gert ráð fyrir og telja að hraðinn hafi aukist um 1980. Þá segja þeir að hraði bráðnunar jökla hafi aukist líka. „Rannsókn okkar fann tengingu á milli risins og bráðnun jökla,“ hefur Time eftir Kathleen Compton, hjá Háskólanum í Arizona í Bandaríkjunum. Time teiknar mjög dökka mynd af ástandinu og benda á að á síðasta hitaskeiði, fyrir um tólf þúsund árum, þegar engir jöklar voru á Íslandi, hafi eldgosavirkni verið um 30 sinnum meiri en hún er í dag. Segja þeir að heimurinn hafi fengið sýnishorn af því ástandi þegar eldgosið í Eyjafjallajökli truflaði flugsamgöngur verulega árið 2010. Miðað við hraða landrisins spá vísindamennirnir að Ísland muni rísa um 40 mm á ári um miðjan næsta áratug. Þá spá þeir að eldgos af svipaðri stærð og gosið í Eyjafjallajökli muni koma á sjö ára fresti. Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Sjá meira
Bandarískir og íslenskir vísindamenn segja að jöklar á Íslandi bráðni um 11 milljarða tonna á ári. Rannsókn vísindamannanna var unnin með 62 GPS mælum sem stillt var upp árið 1995 auk fleiri mæla. Samkvæmt niðurstöðum þeirra hækkar Ísland um 35 mm á ári. Fjallað er um rannsóknina á vef Times en þar kemur fram að þegar landið hækkar missa berglög undir landinu þéttleika sinn og þrýstingur minnkar. Lægri þrýstingur getur orðið til þess að eldgos verði líklegri hér á landi í framtíðinni. Vísindamennirnir segja ris Íslands vera mun hraðara en þeir hafi gert ráð fyrir og telja að hraðinn hafi aukist um 1980. Þá segja þeir að hraði bráðnunar jökla hafi aukist líka. „Rannsókn okkar fann tengingu á milli risins og bráðnun jökla,“ hefur Time eftir Kathleen Compton, hjá Háskólanum í Arizona í Bandaríkjunum. Time teiknar mjög dökka mynd af ástandinu og benda á að á síðasta hitaskeiði, fyrir um tólf þúsund árum, þegar engir jöklar voru á Íslandi, hafi eldgosavirkni verið um 30 sinnum meiri en hún er í dag. Segja þeir að heimurinn hafi fengið sýnishorn af því ástandi þegar eldgosið í Eyjafjallajökli truflaði flugsamgöngur verulega árið 2010. Miðað við hraða landrisins spá vísindamennirnir að Ísland muni rísa um 40 mm á ári um miðjan næsta áratug. Þá spá þeir að eldgos af svipaðri stærð og gosið í Eyjafjallajökli muni koma á sjö ára fresti.
Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Sjá meira