Gunnar byrjar að predika eftir 4 ára hlé: „Það er þorsti eftir orði guðs“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. febrúar 2015 10:58 Gunnar Þorsteinsson ákvað að byrja að predika á Facebook eftir hvatningu frá eiginkonu sinni. Hann segist velja umræðuefnið út frá því sem grípur hann hverju sinni en nú þegar hefur hann rætt sig, líf sitt, losta og fjölmiðla. vísir/anton brink Gunnar Þorsteinsson er byrjaður að predika á ný eftir fjögurra ára hlé. Predikanir hans verða fimm til sjö daga í viku á opinberum vettvangi, Facebook. Þar mun hann ræða allt milli himins á jarðar og vonast til að ná til sem flestra. Eiginkonan hvatningin Gunnar, sem gjarnan er kenndur við Krossinn, stofnaði Facebook-síðuna Predikanir Gunnars Þorsteinssonar nú á laugardag og hafa um þrjú hundruð gert síðuna að sínu ánægjuefni. Í samtali við Vísi segist Gunnar alltaf hafa haft þörf til að tala orði Guðs. Örlítil hvatning frá eiginkonunni, Jónínu Benediktsdóttir, hafi svo orðið til þess að hann lét af því verða og byrjaði að lesa inn stutta pistla á sinni persónulegu Facebook-síðu. Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars, hvatti hann til að fylgja kölluninni.vísir/ernir „Ég ákvað að fylgja þeirri köllun sem í brjósti mínu býr. Jónína hvatti mig til þess að gera þetta fyrir um tveimur vikum síðan og voru viðbrögðin gríðarleg. Það kom mér svakalega á óvart. En það er þorsti eftir orði Guðs og sannarlega þörf fyrir boðun fagnaðarerindisins samkvæmt hinum hreina tóni að ofan,“ segir Gunnar. Tilfinningar, losti og kynlíf Gunnar hefur rætt ýmislegt í myndböndum sínum á Facebook og segist velja umræðuefnið út frá því sem grípur hann hverju sinni. Hans ævi og ævistarf er þar á meðal en pistill hans um losta, tilfinningar kvenna og kynlíf hefur vakið hvað mesta athygli. Einnig hefur hann fjallað um fjölmiðlamenn og fréttaflutning af hinum ýmsu málum. „Ég tel að þessi vettvangur sé afar góður og það er gríðarleg þörf fyrir að boða orð guðs, og mikill þorsti eftir orði guðs. Þessi vettvangur er aðgengilegur og síðan er þetta gagnvirkt að ég heyri í fólki á þessari síðu líka,“ segir hann. Gunnar var forstöðumaður og framkvæmdastjóri Krossins um áratugaskeið en var í júní í fyrra vikið úr trúfélaginu. Nafninu var jafnframt breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Aðspurður hvort hann hyggist stofna nýtt trúfélag segir hann: „Það verður bara að koma í ljós,“ en bætti við að hann væri verulega ósáttur við stöðu mála. „Krossinn var mjög öflugt trúfélag sem hafði mótandi áhrif á líf fjölmargra um áratugaskeið. En slík vinna er ekki í gangi í dag,“ segir Gunnar. Myndbönd Gunnars má sjá hér fyrir neðan. Innlegg frá Predikanir Gunnars Þorsteinssonar. Innlegg frá Predikanir Gunnars Þorsteinssonar. Innlegg frá Predikanir Gunnars Þorsteinssonar. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Meiðyrðamál Gunnars Þorsteinssonar: Engar skaðabætur en ummæli dæmd ómerk Dómur var kveðinn upp í máli Gunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. 10. júlí 2014 12:51 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Gunnar vill samtals 10 milljónir frá Krosskonum Gunnar Þorsteinsson, fyrrverandi forstöðumaður í Krossinum, krefst þess að talskonur Krosskvenna, Ásta Knútsdóttir og Sesselja Engilráð Barðdal, greiði honum hvor um sig greiði honum 5 milljónir króna í skaðabætur. Þá krefst hann þess að Vefpressan, útgefandi vefritsins Pressunnar greiði sér fimm milljónir vegna umfjöllunar um ásakana kvennana um kynferðisofbeldi. Lögreglan lét rannsókn á máli Gunnars niður falla svo ekki kom til ákæru. 18. mars 2013 13:16 Jónína Ben segir fjölmiðla reyna að brenna sig til ösku Jónína Ben og Gunnar í Krossinum eru afar ósátt við umfjöllun DV um einkalíf þeirra og fjármál. Þau biðja um tilfinningalegt svigrúm. 7. október 2014 09:14 Gunnar og Jónína ekki að stofna nýtt trúfélag "Nei, það er ekki rétt,“ segir Gunnar Þorsteinsson í Krossinum, spurður hvort að hann ásamt eiginkonu sinni, Jónínu Benediktsdóttur, undirbúi stofnun nýs trúfélags. Í helgarblaði DV var sagt frá því að miklar deilur væru innan Krossins og sjálfur stofnandinn, Gunnar, væri að undirbúa stofnun nýs trúfélags. 23. júlí 2012 20:48 Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar á morgun. 9. júlí 2014 22:19 „Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Gunnar Þorsteinsson er byrjaður að predika á ný eftir fjögurra ára hlé. Predikanir hans verða fimm til sjö daga í viku á opinberum vettvangi, Facebook. Þar mun hann ræða allt milli himins á jarðar og vonast til að ná til sem flestra. Eiginkonan hvatningin Gunnar, sem gjarnan er kenndur við Krossinn, stofnaði Facebook-síðuna Predikanir Gunnars Þorsteinssonar nú á laugardag og hafa um þrjú hundruð gert síðuna að sínu ánægjuefni. Í samtali við Vísi segist Gunnar alltaf hafa haft þörf til að tala orði Guðs. Örlítil hvatning frá eiginkonunni, Jónínu Benediktsdóttir, hafi svo orðið til þess að hann lét af því verða og byrjaði að lesa inn stutta pistla á sinni persónulegu Facebook-síðu. Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars, hvatti hann til að fylgja kölluninni.vísir/ernir „Ég ákvað að fylgja þeirri köllun sem í brjósti mínu býr. Jónína hvatti mig til þess að gera þetta fyrir um tveimur vikum síðan og voru viðbrögðin gríðarleg. Það kom mér svakalega á óvart. En það er þorsti eftir orði Guðs og sannarlega þörf fyrir boðun fagnaðarerindisins samkvæmt hinum hreina tóni að ofan,“ segir Gunnar. Tilfinningar, losti og kynlíf Gunnar hefur rætt ýmislegt í myndböndum sínum á Facebook og segist velja umræðuefnið út frá því sem grípur hann hverju sinni. Hans ævi og ævistarf er þar á meðal en pistill hans um losta, tilfinningar kvenna og kynlíf hefur vakið hvað mesta athygli. Einnig hefur hann fjallað um fjölmiðlamenn og fréttaflutning af hinum ýmsu málum. „Ég tel að þessi vettvangur sé afar góður og það er gríðarleg þörf fyrir að boða orð guðs, og mikill þorsti eftir orði guðs. Þessi vettvangur er aðgengilegur og síðan er þetta gagnvirkt að ég heyri í fólki á þessari síðu líka,“ segir hann. Gunnar var forstöðumaður og framkvæmdastjóri Krossins um áratugaskeið en var í júní í fyrra vikið úr trúfélaginu. Nafninu var jafnframt breytt úr Krossinum í Smárakirkju. Aðspurður hvort hann hyggist stofna nýtt trúfélag segir hann: „Það verður bara að koma í ljós,“ en bætti við að hann væri verulega ósáttur við stöðu mála. „Krossinn var mjög öflugt trúfélag sem hafði mótandi áhrif á líf fjölmargra um áratugaskeið. En slík vinna er ekki í gangi í dag,“ segir Gunnar. Myndbönd Gunnars má sjá hér fyrir neðan. Innlegg frá Predikanir Gunnars Þorsteinssonar. Innlegg frá Predikanir Gunnars Þorsteinssonar. Innlegg frá Predikanir Gunnars Þorsteinssonar.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Meiðyrðamál Gunnars Þorsteinssonar: Engar skaðabætur en ummæli dæmd ómerk Dómur var kveðinn upp í máli Gunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. 10. júlí 2014 12:51 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 Gunnar vill samtals 10 milljónir frá Krosskonum Gunnar Þorsteinsson, fyrrverandi forstöðumaður í Krossinum, krefst þess að talskonur Krosskvenna, Ásta Knútsdóttir og Sesselja Engilráð Barðdal, greiði honum hvor um sig greiði honum 5 milljónir króna í skaðabætur. Þá krefst hann þess að Vefpressan, útgefandi vefritsins Pressunnar greiði sér fimm milljónir vegna umfjöllunar um ásakana kvennana um kynferðisofbeldi. Lögreglan lét rannsókn á máli Gunnars niður falla svo ekki kom til ákæru. 18. mars 2013 13:16 Jónína Ben segir fjölmiðla reyna að brenna sig til ösku Jónína Ben og Gunnar í Krossinum eru afar ósátt við umfjöllun DV um einkalíf þeirra og fjármál. Þau biðja um tilfinningalegt svigrúm. 7. október 2014 09:14 Gunnar og Jónína ekki að stofna nýtt trúfélag "Nei, það er ekki rétt,“ segir Gunnar Þorsteinsson í Krossinum, spurður hvort að hann ásamt eiginkonu sinni, Jónínu Benediktsdóttur, undirbúi stofnun nýs trúfélags. Í helgarblaði DV var sagt frá því að miklar deilur væru innan Krossins og sjálfur stofnandinn, Gunnar, væri að undirbúa stofnun nýs trúfélags. 23. júlí 2012 20:48 Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar á morgun. 9. júlí 2014 22:19 „Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Meiðyrðamál Gunnars Þorsteinssonar: Engar skaðabætur en ummæli dæmd ómerk Dómur var kveðinn upp í máli Gunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. 10. júlí 2014 12:51
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05
Gunnar vill samtals 10 milljónir frá Krosskonum Gunnar Þorsteinsson, fyrrverandi forstöðumaður í Krossinum, krefst þess að talskonur Krosskvenna, Ásta Knútsdóttir og Sesselja Engilráð Barðdal, greiði honum hvor um sig greiði honum 5 milljónir króna í skaðabætur. Þá krefst hann þess að Vefpressan, útgefandi vefritsins Pressunnar greiði sér fimm milljónir vegna umfjöllunar um ásakana kvennana um kynferðisofbeldi. Lögreglan lét rannsókn á máli Gunnars niður falla svo ekki kom til ákæru. 18. mars 2013 13:16
Jónína Ben segir fjölmiðla reyna að brenna sig til ösku Jónína Ben og Gunnar í Krossinum eru afar ósátt við umfjöllun DV um einkalíf þeirra og fjármál. Þau biðja um tilfinningalegt svigrúm. 7. október 2014 09:14
Gunnar og Jónína ekki að stofna nýtt trúfélag "Nei, það er ekki rétt,“ segir Gunnar Þorsteinsson í Krossinum, spurður hvort að hann ásamt eiginkonu sinni, Jónínu Benediktsdóttur, undirbúi stofnun nýs trúfélags. Í helgarblaði DV var sagt frá því að miklar deilur væru innan Krossins og sjálfur stofnandinn, Gunnar, væri að undirbúa stofnun nýs trúfélags. 23. júlí 2012 20:48
Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar á morgun. 9. júlí 2014 22:19
„Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00