HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti ingvar haraldsson skrifar 9. febrúar 2015 10:54 Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. nordicphotos/afp Svissneskt hluti HSBC bankans hjálpaði ríkum viðskiptavinum sínum að sleppa undan skattgreiðslum. Þetta kemur fram í gögnum sem BBC og The Guardian og fleiri fréttamiðlar hafa undir höndum og ná til áranna 2005 til 2007.Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Þá er bankinn sakaður um að hafa aðstoðað þekkta glæpamenn og spillta einstaklinga. Á föstudaginn skilaði bresk þingnefnd skýrslu þar sem sambærilegar ásakanir komu fram á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCooper. Sjá einnig: PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskotHSBC sem er upprunalega breskur banki hefur viðurkennt að svissnenska dótturfélag þeirra hafi ekki breytt rétt. Hinsvegar hafi stór skref verið stigin í að baráttunni gegn skattaundanskotum bankans segir í yfirlýsingu frá bankanum. The Guardian bendir hinsvegar á að ekki hafi verið gripið til aðgerða fyrr en árið 2011.Þeir bæta við að meiriháttar reglugerðabreytinga sé að vænta sem muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að fela eignir fyrir skattayfirvöldum og bankinn styðji þær breytingar fyllilega. Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Svissneskt hluti HSBC bankans hjálpaði ríkum viðskiptavinum sínum að sleppa undan skattgreiðslum. Þetta kemur fram í gögnum sem BBC og The Guardian og fleiri fréttamiðlar hafa undir höndum og ná til áranna 2005 til 2007.Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Þá er bankinn sakaður um að hafa aðstoðað þekkta glæpamenn og spillta einstaklinga. Á föstudaginn skilaði bresk þingnefnd skýrslu þar sem sambærilegar ásakanir komu fram á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCooper. Sjá einnig: PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskotHSBC sem er upprunalega breskur banki hefur viðurkennt að svissnenska dótturfélag þeirra hafi ekki breytt rétt. Hinsvegar hafi stór skref verið stigin í að baráttunni gegn skattaundanskotum bankans segir í yfirlýsingu frá bankanum. The Guardian bendir hinsvegar á að ekki hafi verið gripið til aðgerða fyrr en árið 2011.Þeir bæta við að meiriháttar reglugerðabreytinga sé að vænta sem muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að fela eignir fyrir skattayfirvöldum og bankinn styðji þær breytingar fyllilega.
Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira