Segja leiðréttingu ólokið Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2015 12:12 Vísir/Ernir Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu um að búið væri að leiðrétta skerðingar eldri borgara. Nefndin segir að enn sé ólokið við að meta og lagfæra skerðingar á tímabilinu 2009 til 2014. Í ályktun frá nefndinni segir að talið sé að skerðingarnar á tímabilinu nemi 17 til 18 milljörðum króna og að þá sé ólokið við að draga úr fjármagnstekjuskatti og áhrifa hans á lífeyristekjur. Þá lýsir nefndin yfir þungum áhyggjum af lokun endurhæfingarrýma á Hrafnistu í Reykjavík, sem þjónar fólki til að gera því kleift að búa lengur heima og auka lífsgæði þeirra. „Sparnaður af því mun auka kostnað annars staðar í heilbrigðiskerfinu,“ segir í ályktuninni. Kjaramálanefnd telur að ekki megi dragast að stofna embætti Umboðsmanns aldraðra og að þörf fyrir slíkt embætti hafi aukist. Að lokum segir nefndin að skortur á viðeigandi leiguhúsnæði fyrir eldri borgara auki misskiptingu. Hann sé mjög alvarlegur og hafi valdið hærra leiguverði sem fáir ræði við. „Í hópi aldraðra er fólk sem á ekki fyrir nauðsynjum út mánuðinn. Hver ber ábyrgðina?“ Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu um að búið væri að leiðrétta skerðingar eldri borgara. Nefndin segir að enn sé ólokið við að meta og lagfæra skerðingar á tímabilinu 2009 til 2014. Í ályktun frá nefndinni segir að talið sé að skerðingarnar á tímabilinu nemi 17 til 18 milljörðum króna og að þá sé ólokið við að draga úr fjármagnstekjuskatti og áhrifa hans á lífeyristekjur. Þá lýsir nefndin yfir þungum áhyggjum af lokun endurhæfingarrýma á Hrafnistu í Reykjavík, sem þjónar fólki til að gera því kleift að búa lengur heima og auka lífsgæði þeirra. „Sparnaður af því mun auka kostnað annars staðar í heilbrigðiskerfinu,“ segir í ályktuninni. Kjaramálanefnd telur að ekki megi dragast að stofna embætti Umboðsmanns aldraðra og að þörf fyrir slíkt embætti hafi aukist. Að lokum segir nefndin að skortur á viðeigandi leiguhúsnæði fyrir eldri borgara auki misskiptingu. Hann sé mjög alvarlegur og hafi valdið hærra leiguverði sem fáir ræði við. „Í hópi aldraðra er fólk sem á ekki fyrir nauðsynjum út mánuðinn. Hver ber ábyrgðina?“
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira