Hrafnhildur og Kraftur stálu senunni í Sprettshöllinni 6. febrúar 2015 20:30 Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal. Sigurvegarar gærkvöldsins. mynd/Gígja Einarsdóttir/Eiðfaxi. Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal fögnuðu sigri í fjórgangi á móti sem Sprettur hélt í Sprettshöllinni. Lið Barka sigraði í liðakeppninni. Þetta var fyrsta keppni í Glugga og gler-deildinni sem er áhugamannadeild Spretts. Áhugamannadeild Spretts var stofnuð á haustmánuðum 2014 og var hugmyndin að gera nýjan vettvang fyrir áhugamenn að keppa innanhúss á veturna. Fyrirmyndin er Meistaradeildin í hestaíþróttum og er Áhugamannadeildin röð fjögurra móta sem haldin eru aðra hverja viku í Sprettshöllinni. Um er að ræða einstaklings- og liðakeppni þar sem knapar safna stingum fyrir sig og sitt lið. „Það eru ákveðin tímamót fyrir hestamenn að slík deild fyrir áhugamenn líti dagsins ljós“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, formaður hestamannafélagsins Spretts. Alls eru 14 lið skráð í mótaröðina og samtals riðu 42 knapar í forkeppni og 7 knapar komust svo í úrslit. Í gær var einnig gengið frá styrktarsamningi við fyrirtækið Gluggar og Gler sem styrkir deildina. Frábær mæting var í höllina en má áætla að ríflega 700 manns hafi komið til að horfa á þessa skemmtilegu keppni. „Mætingin í kvöld fór fram úr okkar björtustu vonum, íþróttaviðburðir í hestamennsku eru sjaldan að ná slíkum áhorfendafjölda og erum við afar sátt eftir kvöldið“ segir Linda Björk Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross og góða reiðmennsku. Mikil spenna og sviptingar voru í úrslitunum og mjótt á munum.Úrslitin í fjórganginum: 1. Hrafnhildur Jónsdóttir - Kraftur frá Keldudal (6,57) - Mustad 2. Hrefna Hallgrímsdóttir - Penni frá Sólheimum (6,37) - Vagnar og þjónusta 3. Jón Steinar Konráðsson - Veröld frá Grindavík (6,3) - Kæling 4.-5. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir - Skjálfti frá Langholti (6,27) - Barki 4.-5. Viðar Þór Pálmason - Mön frá Lækjamóti (6,27) - Margrétarhof 6. Halldóra Baldvinsdóttir - Tenór frá Stóra-Ási (6,07) - 3 Frakkar 7. Játvarður Jökull Ingvarsson - Röst frá Lækjamóti (0) – Margrétarhof Lið Barka sigraði liðakeppni kvöldsins og fóru þær Petra Björk Mogensen, Rut Skúladóttir, Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Birgitta Dröfn Kristinsdóttir heim með liðaplattann í lok kvölds. Næsta mót fer fram miðvikudaginn 18 febrúar og verður það Úrval Útsýn fimmgangur. Aðgangur í höllina er ókeypis og hvetjum við alla sem áhuga hafa á að mæta og upplifa þessa frábæru skemmtun. Hestar Innlendar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira
Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal fögnuðu sigri í fjórgangi á móti sem Sprettur hélt í Sprettshöllinni. Lið Barka sigraði í liðakeppninni. Þetta var fyrsta keppni í Glugga og gler-deildinni sem er áhugamannadeild Spretts. Áhugamannadeild Spretts var stofnuð á haustmánuðum 2014 og var hugmyndin að gera nýjan vettvang fyrir áhugamenn að keppa innanhúss á veturna. Fyrirmyndin er Meistaradeildin í hestaíþróttum og er Áhugamannadeildin röð fjögurra móta sem haldin eru aðra hverja viku í Sprettshöllinni. Um er að ræða einstaklings- og liðakeppni þar sem knapar safna stingum fyrir sig og sitt lið. „Það eru ákveðin tímamót fyrir hestamenn að slík deild fyrir áhugamenn líti dagsins ljós“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, formaður hestamannafélagsins Spretts. Alls eru 14 lið skráð í mótaröðina og samtals riðu 42 knapar í forkeppni og 7 knapar komust svo í úrslit. Í gær var einnig gengið frá styrktarsamningi við fyrirtækið Gluggar og Gler sem styrkir deildina. Frábær mæting var í höllina en má áætla að ríflega 700 manns hafi komið til að horfa á þessa skemmtilegu keppni. „Mætingin í kvöld fór fram úr okkar björtustu vonum, íþróttaviðburðir í hestamennsku eru sjaldan að ná slíkum áhorfendafjölda og erum við afar sátt eftir kvöldið“ segir Linda Björk Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross og góða reiðmennsku. Mikil spenna og sviptingar voru í úrslitunum og mjótt á munum.Úrslitin í fjórganginum: 1. Hrafnhildur Jónsdóttir - Kraftur frá Keldudal (6,57) - Mustad 2. Hrefna Hallgrímsdóttir - Penni frá Sólheimum (6,37) - Vagnar og þjónusta 3. Jón Steinar Konráðsson - Veröld frá Grindavík (6,3) - Kæling 4.-5. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir - Skjálfti frá Langholti (6,27) - Barki 4.-5. Viðar Þór Pálmason - Mön frá Lækjamóti (6,27) - Margrétarhof 6. Halldóra Baldvinsdóttir - Tenór frá Stóra-Ási (6,07) - 3 Frakkar 7. Játvarður Jökull Ingvarsson - Röst frá Lækjamóti (0) – Margrétarhof Lið Barka sigraði liðakeppni kvöldsins og fóru þær Petra Björk Mogensen, Rut Skúladóttir, Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Birgitta Dröfn Kristinsdóttir heim með liðaplattann í lok kvölds. Næsta mót fer fram miðvikudaginn 18 febrúar og verður það Úrval Útsýn fimmgangur. Aðgangur í höllina er ókeypis og hvetjum við alla sem áhuga hafa á að mæta og upplifa þessa frábæru skemmtun.
Hestar Innlendar Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sjá meira