Landsbankinn úthlutar 10 milljónum til nýsköpunarverkefna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2015 15:17 Styrkþegar ásamt Rögnvaldi Jóhanni Sæmundssyni, formanni dómnefndar. Mynd/Landsbankinn Landsbankinn úthlutaði í gær úr Samfélagssjóði bankans 10 milljónum króna til fjórtán nýsköpunarverkefna. Hæsti styrkurinn nam 1,5 milljónum króna, fjögur verkefni hlutu eina milljón króna og níu verkefni 500.000 krónur hvert. Nýsköpunarstyrkjum bankans er ætlað að styðja frumkvöðla við að þróa nýjar viðskiptahugmyndir, nýta eldri viðskiptahugmynd á nýju markaðssvæði eða skapa nýja vöru. Styrkirnir eru jafnframt ætlaðir til kaupa á efni, tækjum eða sérfræðiþjónustu vegna nýsköpunar eða til að sækja námskeið sem nýst geta í starfi. Eftirtaldir hlutu styrki frá bankanum: Styrkur að fjárhæð 1.500.000 kr.:Inklaw ehf. – Framleiðsla og markaðssetning á íslensku fatamerki undir nafninu Inklaw Clothing. Styrkur að fjárhæð 1.000.000 kr.:4Fish ehf. – Þróun á sporðskurðarvél sem ætluð er til sporðskurðar á bolfiski.BMJ Energy ehf. – Þróun á nettengdum stýribúnað og fjarmælikerfi fyrir litlar vatnsaflsvirkjanir.Herberia ehf. – Þróun og markaðssetning á skráðum jurtalyfjum við vægum algengum sjúkdómum.Medilync ehf. – Þróun einfaldrar og heildstæðrar lausnar til þessa að mæla og meta lyfjaþörf sykursjúkra. Styrkur að fjárhæð 500.000 kr.:Axel Ingi Jónsson – Vefsvæði sem safnar saman upplýsingum um öll júdómót sem haldin eru.Birkir Vagn Ómarsson – Þróun tölvuleiksins Future Habits sem ætlað er að nýta myndræna útfærslu til að kenna börnum að velja næringarríka fæðu.Daði Freyr Ólafsson – Hönnun og þróun vefsíðunnar vaxtavextir.is sem býður upp á verðsamanburð á fjármálaþjónustu fyrir neytendur á Íslandi.Hannes Þór Hafsteinsson – Vinnsla fæðubótaefnisins resveratról og annarra fjölfenóla úr íslenskum greniberki.MURE ehf. – Þróun hugbúnaðar fyrir sýndargáttir (e. virtual reality headsets) sem ætlað er að minnka streitu og auka afköst fólks sem vinnur í opnum vinnurýmum.Sigurást ehf. – Framleiðsla á umhverfisvænum fyrirburafatnaði og markaðssetning utan landsteinanna.SuitMe – Þróun hugbúnaðar fyrir snjallsíma sem auðveldar fólki að kaupa föt á netinu.V6 Sprotahús – Þróun nýrrar tegundar af hljóðmön fyrir borgarumhverfi framtíðarinnar.Instafish – Þróun aðferðar við sölu íslenskra sjávarafurða á netinu sem gerir framleiðendum kleift að selja beint til neytanda með einfaldari hætti en áður. Í dómnefnd voru Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson, dósent við Háskóla Íslands, Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarseturs Þingeyinga, Finnur Sveinsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Landsbankanum og Inga Ásta Karlsdóttir, þjónustustjóri fyrirtækja hjá Landsbankanum á Akureyri. Yfir 250 umsóknir bárust um nýsköpunarstyrki Landsbankans að þessu sinni. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Landsbankinn úthlutaði í gær úr Samfélagssjóði bankans 10 milljónum króna til fjórtán nýsköpunarverkefna. Hæsti styrkurinn nam 1,5 milljónum króna, fjögur verkefni hlutu eina milljón króna og níu verkefni 500.000 krónur hvert. Nýsköpunarstyrkjum bankans er ætlað að styðja frumkvöðla við að þróa nýjar viðskiptahugmyndir, nýta eldri viðskiptahugmynd á nýju markaðssvæði eða skapa nýja vöru. Styrkirnir eru jafnframt ætlaðir til kaupa á efni, tækjum eða sérfræðiþjónustu vegna nýsköpunar eða til að sækja námskeið sem nýst geta í starfi. Eftirtaldir hlutu styrki frá bankanum: Styrkur að fjárhæð 1.500.000 kr.:Inklaw ehf. – Framleiðsla og markaðssetning á íslensku fatamerki undir nafninu Inklaw Clothing. Styrkur að fjárhæð 1.000.000 kr.:4Fish ehf. – Þróun á sporðskurðarvél sem ætluð er til sporðskurðar á bolfiski.BMJ Energy ehf. – Þróun á nettengdum stýribúnað og fjarmælikerfi fyrir litlar vatnsaflsvirkjanir.Herberia ehf. – Þróun og markaðssetning á skráðum jurtalyfjum við vægum algengum sjúkdómum.Medilync ehf. – Þróun einfaldrar og heildstæðrar lausnar til þessa að mæla og meta lyfjaþörf sykursjúkra. Styrkur að fjárhæð 500.000 kr.:Axel Ingi Jónsson – Vefsvæði sem safnar saman upplýsingum um öll júdómót sem haldin eru.Birkir Vagn Ómarsson – Þróun tölvuleiksins Future Habits sem ætlað er að nýta myndræna útfærslu til að kenna börnum að velja næringarríka fæðu.Daði Freyr Ólafsson – Hönnun og þróun vefsíðunnar vaxtavextir.is sem býður upp á verðsamanburð á fjármálaþjónustu fyrir neytendur á Íslandi.Hannes Þór Hafsteinsson – Vinnsla fæðubótaefnisins resveratról og annarra fjölfenóla úr íslenskum greniberki.MURE ehf. – Þróun hugbúnaðar fyrir sýndargáttir (e. virtual reality headsets) sem ætlað er að minnka streitu og auka afköst fólks sem vinnur í opnum vinnurýmum.Sigurást ehf. – Framleiðsla á umhverfisvænum fyrirburafatnaði og markaðssetning utan landsteinanna.SuitMe – Þróun hugbúnaðar fyrir snjallsíma sem auðveldar fólki að kaupa föt á netinu.V6 Sprotahús – Þróun nýrrar tegundar af hljóðmön fyrir borgarumhverfi framtíðarinnar.Instafish – Þróun aðferðar við sölu íslenskra sjávarafurða á netinu sem gerir framleiðendum kleift að selja beint til neytanda með einfaldari hætti en áður. Í dómnefnd voru Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson, dósent við Háskóla Íslands, Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarseturs Þingeyinga, Finnur Sveinsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð hjá Landsbankanum og Inga Ásta Karlsdóttir, þjónustustjóri fyrirtækja hjá Landsbankanum á Akureyri. Yfir 250 umsóknir bárust um nýsköpunarstyrki Landsbankans að þessu sinni.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira