Bottas: Ég vil vera í besta bílnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. febrúar 2015 19:00 Bottas afhjúpar nýja Williams bílinn, ásamt liðsgélaga sínum Felipe Massa. Vísir/Getty Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins segist vilja vera í besta möglega Formúlu 1 bílnum. Honum er sama hjá hvaða liði það er.Frank Williams, eigandi Williams liðsins lýsti Bottas sem „einfaldlega einn hæfileikaríkasti ungi ökumanður sem ég hef kynnst,“ sem er gríðarlegt hrós enda hefur Williams alið upp marga góða ökumenn. Má þar nefna Damon Hill og Jacques Villeneuve, fyrrum heimsmeistara Nico Rosberg kemur einnig úr röðum Williams. Þrátt fyrir að aka núna fyrir Williams liðið kom fát á Bottas þegar hann var spurður hvort hann myndi taka sæti Kimi Raikkonen hjá Ferrari á næsta ári. Ferrari myndi þá skipta einum Finna út fyrir annan. „Ég veit ekki hvernig samningur Kimi er, allt sem ég veit er að ég vil vera í besta bílum. Það er allt og sumt,“ sagði Bottas. Raikkonen hefur nýlega sagt að hann hafi ekki áhyggjur af því hvort Ferrari vilji losna við hann á næsta ári. „Ég veit ekki hvort það er áhugi til staðar,“ sagði Bottas um málið. Bottas segir nýja bílinn svipaðan í akstri en kannski ögn betri en sá gamli. Hann vonast til að geta haldið áfram á svipaðri braut og í lok síðasta tímabils. Þá var Williams liðið það eina sem komst nálægt Mercedes liðinu. Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Keppinautar okkar í feluleik Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene er ánægður með frammistöðu liðsins í fyrstu æfingalotunni. Hann segir þó að margir keppinauta liðsins geti meira en þeir hafi sýnt. 5. febrúar 2015 23:00 Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30 Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Hafa eytt gríðarlegum upphæðum á undanförnum árum, en árangurinn eftir því. 5. febrúar 2015 16:00 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins segist vilja vera í besta möglega Formúlu 1 bílnum. Honum er sama hjá hvaða liði það er.Frank Williams, eigandi Williams liðsins lýsti Bottas sem „einfaldlega einn hæfileikaríkasti ungi ökumanður sem ég hef kynnst,“ sem er gríðarlegt hrós enda hefur Williams alið upp marga góða ökumenn. Má þar nefna Damon Hill og Jacques Villeneuve, fyrrum heimsmeistara Nico Rosberg kemur einnig úr röðum Williams. Þrátt fyrir að aka núna fyrir Williams liðið kom fát á Bottas þegar hann var spurður hvort hann myndi taka sæti Kimi Raikkonen hjá Ferrari á næsta ári. Ferrari myndi þá skipta einum Finna út fyrir annan. „Ég veit ekki hvernig samningur Kimi er, allt sem ég veit er að ég vil vera í besta bílum. Það er allt og sumt,“ sagði Bottas. Raikkonen hefur nýlega sagt að hann hafi ekki áhyggjur af því hvort Ferrari vilji losna við hann á næsta ári. „Ég veit ekki hvort það er áhugi til staðar,“ sagði Bottas um málið. Bottas segir nýja bílinn svipaðan í akstri en kannski ögn betri en sá gamli. Hann vonast til að geta haldið áfram á svipaðri braut og í lok síðasta tímabils. Þá var Williams liðið það eina sem komst nálægt Mercedes liðinu.
Formúla Tengdar fréttir Arrivabene: Keppinautar okkar í feluleik Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene er ánægður með frammistöðu liðsins í fyrstu æfingalotunni. Hann segir þó að margir keppinauta liðsins geti meira en þeir hafi sýnt. 5. febrúar 2015 23:00 Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30 Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00 Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Hafa eytt gríðarlegum upphæðum á undanförnum árum, en árangurinn eftir því. 5. febrúar 2015 16:00 McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Arrivabene: Keppinautar okkar í feluleik Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene er ánægður með frammistöðu liðsins í fyrstu æfingalotunni. Hann segir þó að margir keppinauta liðsins geti meira en þeir hafi sýnt. 5. febrúar 2015 23:00
Raikkonen endar æfingalotuna á toppnum Kimi Raikkonen á Ferrari setti í dag hraðasta tíma fyrstu æfingalotunnar fyrir komandi keppnistímabil í Formúlu 1. Þrír óku yfir 100 hringi í dag. 5. febrúar 2015 06:30
Felipe Nasr fljótastur, McLaren komst á skrið Nýliðinn Felipe Nasr á Sauber varð fljótastur á þriðja degi æfinga. Mercedes bilaði og McLaren gat keyrt 32 hringi. 3. febrúar 2015 23:00
Rekstur Formúlu 1 liðs Mercedes Benz kostaði 38 milljarða í fyrra Hafa eytt gríðarlegum upphæðum á undanförnum árum, en árangurinn eftir því. 5. febrúar 2015 16:00
McLaren endurnýjar kynnin við Honda Voru síðast með Honda vél fyrir 23 árum og verður nú eitt liða með Honda vél. 3. febrúar 2015 16:30
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15
Vatnsleki hjá Mercedes og Vettel aftur fljótastur Sebastian Vettel á Ferrari var aftur fljótastur í Jerez á æfingum fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Vatnsleki stöðvaði Mercedes og McLaren átti annan erfiðan dag. 2. febrúar 2015 22:00