Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga.
Samningur Elíasar er til þriggja ára. Hann var áður á reynslu hjá félaginu og stóð sig það vel að hann fékk samning.
„Það var gaman á fyrstu æfingunni. Ég var mjög ánægur með hraðann sem var mikill. Bæði leikmenn og þjálfari eru góðir," sagði Elías Már við heimasíðu félagsins.
Þetta er tvítugur strákur sem var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar síðasta sumar.
Sá efnilegasti farinn til Noregs

Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn


FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn



Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

Valur tímabundið á toppinn
Handbolti


Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn