Gísli Freyr greiðir íslenskri konu bætur Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2015 13:15 Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Vísir/Ernir Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði konunni bætur. Ólafur Garðarson, lögmaður Gísla Freys, staðfestir þetta í samtali við Vísi.Fyrst var greint frá málinu í hádegisfréttum RÚV. Gísli Freyr hafði áður leitað sátta um bótakröfur Tony Omos og tveggja kvenna í Lekamálinu. Sátt hefur því náðst í einu málinu. Hælisleitandinn Tony Omos krefst fimm milljóna króna í bætur, Evelyn Glory Joseph 4,5 milljón króna en íslenska konan fór fram á 2,5 milljóna króna. Ólafur segir þó að bæturnar sem samið var um í tilviki íslensku konunnar ekki vera nálægt þeirri upphæð, „enda kröfurnar ekki í nokkru samræmi við dómaframkvæmd á Íslandi.“ Réttarhöld í máli Tony Omos og Evelyn Glory Joseph fóru fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þar sem dómari lagði að mönnum að sætta þetta mál. Voru teknir frestir í báðum málum og eru réttarhöld í öðru málinu næst 25. febrúar og hinu 11. mars. Segir Ólafur að framundan séu því fundir til að reyna frekari sættir. Lekamálið Tengdar fréttir Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Gerði athugasemdir við það að „fókusinn“ væri á aðstoðarmönnunum Nafngreindi þrjá lögreglumenn sem rannsökuðu málið og gerði athugasemdir við fjölskyldutengsl eins þeirra. 23. janúar 2015 11:26 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, og íslensk kona sem nafngreind var í minnisblaði innanríkisráðuneytisins í tengslum við Lekamálið svokallaða hafa náð sáttum um að Gísli Freyr greiði konunni bætur. Ólafur Garðarson, lögmaður Gísla Freys, staðfestir þetta í samtali við Vísi.Fyrst var greint frá málinu í hádegisfréttum RÚV. Gísli Freyr hafði áður leitað sátta um bótakröfur Tony Omos og tveggja kvenna í Lekamálinu. Sátt hefur því náðst í einu málinu. Hælisleitandinn Tony Omos krefst fimm milljóna króna í bætur, Evelyn Glory Joseph 4,5 milljón króna en íslenska konan fór fram á 2,5 milljóna króna. Ólafur segir þó að bæturnar sem samið var um í tilviki íslensku konunnar ekki vera nálægt þeirri upphæð, „enda kröfurnar ekki í nokkru samræmi við dómaframkvæmd á Íslandi.“ Réttarhöld í máli Tony Omos og Evelyn Glory Joseph fóru fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun þar sem dómari lagði að mönnum að sætta þetta mál. Voru teknir frestir í báðum málum og eru réttarhöld í öðru málinu næst 25. febrúar og hinu 11. mars. Segir Ólafur að framundan séu því fundir til að reyna frekari sættir.
Lekamálið Tengdar fréttir Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34 Gerði athugasemdir við það að „fókusinn“ væri á aðstoðarmönnunum Nafngreindi þrjá lögreglumenn sem rannsökuðu málið og gerði athugasemdir við fjölskyldutengsl eins þeirra. 23. janúar 2015 11:26 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30. janúar 2015 15:34
Gerði athugasemdir við það að „fókusinn“ væri á aðstoðarmönnunum Nafngreindi þrjá lögreglumenn sem rannsökuðu málið og gerði athugasemdir við fjölskyldutengsl eins þeirra. 23. janúar 2015 11:26