Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. febrúar 2015 10:52 Katy Perry var flott í gær. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Katy Perry bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu í hálfleik í Super Bowl í gær. Hálfleiksýning í þessum stærsta úrslitaleik bandarískra íþrótta er iðulega gífurlega umfangasmikil og umtöluð. Það þykir mikill heiður að fá að skemmta í hálfleik. Katy söng lagið Roar ofan á ljóni, tók Teenage Dreams með dansandi hákörlum og sundboltum og fékk Lenny Kravitz með sér í lagið I Kissed a girl. Missy Elliot mætti svo og tók lögin Work It og Get Your Freak on áður en Katy Perry mætti og sveif yfir áhorfendur. Athygli vakti að söngkonan var í fjórum mismunandi búningum fyrir hvert lag og var ótrúlega fljót að skipta um föt. Hér að neðan má svo sjá hvernig áhorfendur sem voru á vellinum sáu atriði Katy Perry. Myndbandið, sem er rétt rúmlega tvær og hálf mínúta, var tekið upp á GoPro vél af áhorfenda sem var í 13. sætaröð. Að sjálfsögðu var atriðið rætt á Twitter, fyrir og eftir leikinn. Hér má sjá brot af því besta. The guitar I'm playing tonight is the first of Gibson's 59 Black Over Flame Top series. Thank You… http://t.co/jAUyvCtkQq— Lenny Kravitz (@LennyKravitz) February 2, 2015 Lenny Kravitz fræddi alla um hvernig gítar hann spilaði á. Þetta tíst birtist skömmu fyrir leikinn. Margir hrósuðu svo Katy Perry fyrir frammistöðuna: To Ms. @katyperry. That #superbowlhalftimeshow was amazing!!!— Brent Smith (@TheBrentSmith) February 2, 2015 @katyperry that is how it's done.— Rob Thomas (@ThisIsRobThomas) February 2, 2015 Whoa! I really loved the colorful @katyperry performance! Great costumes @JohnnyWujek pic.twitter.com/lMCkpgx2Jp— Betsey Johnson (@xoBetseyJohnson) February 2, 2015 I thought Katy Perry was great, the dancing cartoon characters I didn't love, but what do I know.— Anderson Cooper (@andersoncooper) February 2, 2015 HOLY FIREWORK. @katyperry just proved that dreams DO come true!!! WHAT AN AMAZING HALFTIME SHOW!!… http://t.co/75Y9XPnypA— Bailee Madison (@BaileeMadison) February 2, 2015 Katy Perry is amazing. The end.— Jim Gaffigan (@JimGaffigan) February 2, 2015 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Bandaríska söngkonan Katy Perry bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu í hálfleik í Super Bowl í gær. Hálfleiksýning í þessum stærsta úrslitaleik bandarískra íþrótta er iðulega gífurlega umfangasmikil og umtöluð. Það þykir mikill heiður að fá að skemmta í hálfleik. Katy söng lagið Roar ofan á ljóni, tók Teenage Dreams með dansandi hákörlum og sundboltum og fékk Lenny Kravitz með sér í lagið I Kissed a girl. Missy Elliot mætti svo og tók lögin Work It og Get Your Freak on áður en Katy Perry mætti og sveif yfir áhorfendur. Athygli vakti að söngkonan var í fjórum mismunandi búningum fyrir hvert lag og var ótrúlega fljót að skipta um föt. Hér að neðan má svo sjá hvernig áhorfendur sem voru á vellinum sáu atriði Katy Perry. Myndbandið, sem er rétt rúmlega tvær og hálf mínúta, var tekið upp á GoPro vél af áhorfenda sem var í 13. sætaröð. Að sjálfsögðu var atriðið rætt á Twitter, fyrir og eftir leikinn. Hér má sjá brot af því besta. The guitar I'm playing tonight is the first of Gibson's 59 Black Over Flame Top series. Thank You… http://t.co/jAUyvCtkQq— Lenny Kravitz (@LennyKravitz) February 2, 2015 Lenny Kravitz fræddi alla um hvernig gítar hann spilaði á. Þetta tíst birtist skömmu fyrir leikinn. Margir hrósuðu svo Katy Perry fyrir frammistöðuna: To Ms. @katyperry. That #superbowlhalftimeshow was amazing!!!— Brent Smith (@TheBrentSmith) February 2, 2015 @katyperry that is how it's done.— Rob Thomas (@ThisIsRobThomas) February 2, 2015 Whoa! I really loved the colorful @katyperry performance! Great costumes @JohnnyWujek pic.twitter.com/lMCkpgx2Jp— Betsey Johnson (@xoBetseyJohnson) February 2, 2015 I thought Katy Perry was great, the dancing cartoon characters I didn't love, but what do I know.— Anderson Cooper (@andersoncooper) February 2, 2015 HOLY FIREWORK. @katyperry just proved that dreams DO come true!!! WHAT AN AMAZING HALFTIME SHOW!!… http://t.co/75Y9XPnypA— Bailee Madison (@BaileeMadison) February 2, 2015 Katy Perry is amazing. The end.— Jim Gaffigan (@JimGaffigan) February 2, 2015
Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira