Darren Clarke á að verja Ryder-bikarinn fyrir Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2015 13:00 Darren Clarke er afar vinsæll kylfingur. vísir/getty Norður-Írinn Darren Clarke verður liðsstjóri Evrópu í næsta Ryder-bikar, en þetta var tilkynnt í dag. Þetta kemur ekkert rosalega á óvart. Hann var talinn líklegastur til að stýra liðinu eftir að vera aðstoðarmaður síðustu tveggja liðsstjóra í sigrum á Medinah og Celtic Manor. Spænski töffarinn Miguel Ángel Jiménez var í raun eini sem ógnaði Clarke, en hann hefur í þrígang verði aðstoðarliðsstjóri á sínum langa og farsæla ferli. Fimm manna nefnd sem í sitja m.a. Paul McGinley, José María Olazábal og Colin Montgomerie hittust í dag til að kjósa um hver færi fyrir evrópska liðinu í Minnesota haustið 2016. Darren Clarke fær því það hlutverk að verja Ryder-bikarinn sem Evrópa hefur nú haldið síðan 2010. Evrópa hefur unnið síðustu þrjá Ryder-bikara og átta af síðustu tíu. Golf Tengdar fréttir Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Norður-Írinn Darren Clarke verður liðsstjóri Evrópu í næsta Ryder-bikar, en þetta var tilkynnt í dag. Þetta kemur ekkert rosalega á óvart. Hann var talinn líklegastur til að stýra liðinu eftir að vera aðstoðarmaður síðustu tveggja liðsstjóra í sigrum á Medinah og Celtic Manor. Spænski töffarinn Miguel Ángel Jiménez var í raun eini sem ógnaði Clarke, en hann hefur í þrígang verði aðstoðarliðsstjóri á sínum langa og farsæla ferli. Fimm manna nefnd sem í sitja m.a. Paul McGinley, José María Olazábal og Colin Montgomerie hittust í dag til að kjósa um hver færi fyrir evrópska liðinu í Minnesota haustið 2016. Darren Clarke fær því það hlutverk að verja Ryder-bikarinn sem Evrópa hefur nú haldið síðan 2010. Evrópa hefur unnið síðustu þrjá Ryder-bikara og átta af síðustu tíu.
Golf Tengdar fréttir Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30