Segir dómara í Al-Thani málinu hafi komist að niðurstöðu fyrir fram ingvar haraldsson skrifar 17. febrúar 2015 10:15 Ólafur Ólafsson var næst stærsti hluthafi Kaupþings þegar bankinn féll árið 2008. vísir/vilhelm Ólafur Ólafsson, einn sakborninga í Al-Thani málinu, segir að dómarar í Hæstarétti Íslands hafi verið búnir að ákveða niðurstöðu málsins fyrir fram í samtali við Reuters. Ólafur fékk fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í málinu. Ólafur var einnig harðorður í garð íslenskra stjórnmálamanna. Hann sakaði þá um að leggja áherslu á að rannsaka bankamenn til þess að draga athygli frá mistökum þeirra sjálfra. „Ísland er mjög lítið land... Veggirnir milli stjórnmálamanna og embættismanna eru oft mjög þunnir,“ sagði Ólafur og bætti við: „Stjórnmálamennirnir ákváðu að leggja áherslu á bankakerfið, í stað þess að skoða hvað fór úrskeiðis í hagkerfinu, sem var á þeirra ábyrgð.“ Ólafur sem er búsettur í Sviss, segir að hann muni koma til Íslands þegar afplánun dómsins hefst. „Það er aldrei gott að stinga höfðinu í sandinn,“ sagði hann. Sjá einnig: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“Ólafur hefur þegar gefið út að hann muni skjóta málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu. Tengdar fréttir „Það er ekki til peningur fyrir þessu“ Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu. 14. febrúar 2015 18:52 Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16. febrúar 2015 11:51 Fara mest í níu ár í fangelsi Nokkur dómsmál bíða Kaupþingstoppanna sem dæmdir voru í Al Thani-málinu í liðinni viku. 16. febrúar 2015 13:50 Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Ólafur Ólafsson, einn sakborninga í Al-Thani málinu, segir að dómarar í Hæstarétti Íslands hafi verið búnir að ákveða niðurstöðu málsins fyrir fram í samtali við Reuters. Ólafur fékk fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm í málinu. Ólafur var einnig harðorður í garð íslenskra stjórnmálamanna. Hann sakaði þá um að leggja áherslu á að rannsaka bankamenn til þess að draga athygli frá mistökum þeirra sjálfra. „Ísland er mjög lítið land... Veggirnir milli stjórnmálamanna og embættismanna eru oft mjög þunnir,“ sagði Ólafur og bætti við: „Stjórnmálamennirnir ákváðu að leggja áherslu á bankakerfið, í stað þess að skoða hvað fór úrskeiðis í hagkerfinu, sem var á þeirra ábyrgð.“ Ólafur sem er búsettur í Sviss, segir að hann muni koma til Íslands þegar afplánun dómsins hefst. „Það er aldrei gott að stinga höfðinu í sandinn,“ sagði hann. Sjá einnig: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“Ólafur hefur þegar gefið út að hann muni skjóta málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Tengdar fréttir „Það er ekki til peningur fyrir þessu“ Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu. 14. febrúar 2015 18:52 Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16. febrúar 2015 11:51 Fara mest í níu ár í fangelsi Nokkur dómsmál bíða Kaupþingstoppanna sem dæmdir voru í Al Thani-málinu í liðinni viku. 16. febrúar 2015 13:50 Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
„Það er ekki til peningur fyrir þessu“ Stjórnendur Kaupþings töldu að framtíð bankans væri að veði þegar gengið var frá fléttu um kaup sjeiksins Al-Thani á hlutabréfum í bankanum. Þetta kemur fram í tölvubréfum og endurritum af hljóðrituðum símtölum sem lesa má um í ítarlegum dómi Hæstaréttar í málinu. 14. febrúar 2015 18:52
Tæplega 34 milljarða velta með bréf í Kaupþingi eftir Al-Thani viðskiptin Sérfræðingur í skaðbótarétti segir að grundvöllur geti verið til skaðabótamáls á hendur sakborningunum. 16. febrúar 2015 11:51
Fara mest í níu ár í fangelsi Nokkur dómsmál bíða Kaupþingstoppanna sem dæmdir voru í Al Thani-málinu í liðinni viku. 16. febrúar 2015 13:50
Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13. febrúar 2015 16:27