Þorfinnur Guðnason látinn Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2015 21:22 Þorfinnur lést 55 ára að aldri. vísir/vilhelm Kvikmyndagerðamaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Frá þessu er greint á vefsíðunni Klapptré. Þorfinnur var einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda verka. Hann útskrifaðist 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund á nám kvikmyndagerð. Í framhaldi af því hóf hann störf hjá Sjónvarpinu þar sem hann starfaði um árabil sem myndatökumaður, klippari og dagskrárgerðarmaður. Þorfinnur gerði meðal annars myndirnar Húsey, Hagamús: með lífið í lúkunum, Lalli Johns, Grand Rokk, Hestasögu og Draumalandið. Síðastliðin fimm ár sendi Þorfinnur frá sér þrjár myndir; Garðarshólma (2010) um eftirmála hrunsins og tilraun til nýrrar samfélagsuppbyggingar, Bakka-Baldur (2011) um náið samband manns og hests – og nú rétt fyrir síðustu áramót Víkingó um íslenskan hanaatshaldara og vini hans í Dóminíska lýðveldinu. Ferill Þorfinns er að sönnu tilkomumikill, ekki síst þegar haft er í huga hversu mikill tími fór í hverja mynd um sig:Húsey - 1993Hagamús: með lífið í lúkunum – 1997Lalli Johns - 2001Grandrokk the movie - 2003Hestasaga - 2004Draumalandið – 2009Bakka-Baldur - 2011Vikingo – 2014 Þorfinnur hlaut margvísleg verðlaun fyrir myndir sínar og Edduna fékk hann fyrir bæði Lalla Johns og Draumalandið. Þorfinnur var nýverið í ítarlegu viðtali í Fréttablaðinu þar sem hann ræddi um nýjustu mynd sína, Víkingó. Tengdar fréttir Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Frá þessu er greint á vefsíðunni Klapptré. Þorfinnur var einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda verka. Hann útskrifaðist 1987 frá California College of Arts and Crafts þar sem hann lagði stund á nám kvikmyndagerð. Í framhaldi af því hóf hann störf hjá Sjónvarpinu þar sem hann starfaði um árabil sem myndatökumaður, klippari og dagskrárgerðarmaður. Þorfinnur gerði meðal annars myndirnar Húsey, Hagamús: með lífið í lúkunum, Lalli Johns, Grand Rokk, Hestasögu og Draumalandið. Síðastliðin fimm ár sendi Þorfinnur frá sér þrjár myndir; Garðarshólma (2010) um eftirmála hrunsins og tilraun til nýrrar samfélagsuppbyggingar, Bakka-Baldur (2011) um náið samband manns og hests – og nú rétt fyrir síðustu áramót Víkingó um íslenskan hanaatshaldara og vini hans í Dóminíska lýðveldinu. Ferill Þorfinns er að sönnu tilkomumikill, ekki síst þegar haft er í huga hversu mikill tími fór í hverja mynd um sig:Húsey - 1993Hagamús: með lífið í lúkunum – 1997Lalli Johns - 2001Grandrokk the movie - 2003Hestasaga - 2004Draumalandið – 2009Bakka-Baldur - 2011Vikingo – 2014 Þorfinnur hlaut margvísleg verðlaun fyrir myndir sínar og Edduna fékk hann fyrir bæði Lalla Johns og Draumalandið. Þorfinnur var nýverið í ítarlegu viðtali í Fréttablaðinu þar sem hann ræddi um nýjustu mynd sína, Víkingó.
Tengdar fréttir Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22. nóvember 2014 10:00 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Fyrst og fremst þurfum við að trúa þolendum og grípa þá“ Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Hann Toffi stendur í miklu ati Þorfinnur Guðnason stendur í ströngu. Hann er að frumsýna nýja mynd en samhliða gengst hann undir erfiða krabbameinsmeðferð. 22. nóvember 2014 10:00