Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2015 00:41 Nörreport lestarstöðin í Kaupmannahöfn. Mynd/Wikipedia Commons Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalsgötu í miðbæ Kaupmannahafnar um miðnætti í kvöld að íslenskum tíma. Þá hafa tveir lögregluþjónar orðið fyrir skotum í handlegg og fótlegg í sömu skotárás að sögn lögreglunnar í dönsku höfuðborginni.Fertugur Dani féll í skotárás við Krudttönden-leikhúsið um fjögurleytið að staðartíma í dag og þrír lögreglumenn særðust. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks telur að hann hafi verið skotmarkið en ráðstefna um guðlast og tjáningarfrelsi fór fram í leikhúsinu í dag. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Eins manns er leitað í tengslum við fyrri skotárásina, sem lögreglan metur sem hryðjuverkaárás, en ekki liggur fyrir hvort sami maður sé grunaður um síðari skotárásina þótt lýsingar á mönnunum séu svipaðar. Þá liggur ekki ljóst fyrir hvort skotárásirnar tengjast með beinum hætti eður ei. Danskir miðlar greina frá því að lestarstöðin við Nörreport hafi verið afgirt. Notast er við þyrlur við leitina. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna málsins. Þá er danska lögreglan með grannt eftirlit á landamærum landsins við Svíþjóð og Þýskaland.Ríkisútvarpið í Danmörku fylgist grannt með gangi mála.Helicopter over #Krystalgade , synagogue shooting site in #Copenhagen http://t.co/bb4WmMIUvn (pic by @nikolajthams) pic.twitter.com/AvuU6cQESF— RT (@RT_com) February 15, 2015 What we know - new incident at Krystalgade: 1 shot in head + 2 wounded cops Nobody has passed away No suspects apprehended #cphshooting— Morten Frich (@MortenFrich) February 15, 2015 Police confirms shooting at synagogue in Krystalgade, inner #Copenhagen. /MT @SteenAJ #cphshooting pic.twitter.com/GmuGNEvGqm— Tinne Hjersing (@Tinnehjersing) February 15, 2015 #BREAKING #Danish police: 1 person shot in head, 2 w police at synagogue in #Krystalgade #Copenhagen #Denmark pic.twitter.com/NYirvGOVEH— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) February 15, 2015 BREAKING PHOTO - DENMARK: Police on scene after Shots were fired at synagogue in Krystalgade in Copenhagen (Sky News) pic.twitter.com/sizFJgOYnE— Israel News Feed (@IsraelHatzolah) February 15, 2015 Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalsgötu í miðbæ Kaupmannahafnar um miðnætti í kvöld að íslenskum tíma. Þá hafa tveir lögregluþjónar orðið fyrir skotum í handlegg og fótlegg í sömu skotárás að sögn lögreglunnar í dönsku höfuðborginni.Fertugur Dani féll í skotárás við Krudttönden-leikhúsið um fjögurleytið að staðartíma í dag og þrír lögreglumenn særðust. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks telur að hann hafi verið skotmarkið en ráðstefna um guðlast og tjáningarfrelsi fór fram í leikhúsinu í dag. Það hefur þó ekki fengist staðfest. Eins manns er leitað í tengslum við fyrri skotárásina, sem lögreglan metur sem hryðjuverkaárás, en ekki liggur fyrir hvort sami maður sé grunaður um síðari skotárásina þótt lýsingar á mönnunum séu svipaðar. Þá liggur ekki ljóst fyrir hvort skotárásirnar tengjast með beinum hætti eður ei. Danskir miðlar greina frá því að lestarstöðin við Nörreport hafi verið afgirt. Notast er við þyrlur við leitina. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna málsins. Þá er danska lögreglan með grannt eftirlit á landamærum landsins við Svíþjóð og Þýskaland.Ríkisútvarpið í Danmörku fylgist grannt með gangi mála.Helicopter over #Krystalgade , synagogue shooting site in #Copenhagen http://t.co/bb4WmMIUvn (pic by @nikolajthams) pic.twitter.com/AvuU6cQESF— RT (@RT_com) February 15, 2015 What we know - new incident at Krystalgade: 1 shot in head + 2 wounded cops Nobody has passed away No suspects apprehended #cphshooting— Morten Frich (@MortenFrich) February 15, 2015 Police confirms shooting at synagogue in Krystalgade, inner #Copenhagen. /MT @SteenAJ #cphshooting pic.twitter.com/GmuGNEvGqm— Tinne Hjersing (@Tinnehjersing) February 15, 2015 #BREAKING #Danish police: 1 person shot in head, 2 w police at synagogue in #Krystalgade #Copenhagen #Denmark pic.twitter.com/NYirvGOVEH— Mete Sohtaoğlu (@metesohtaoglu) February 15, 2015 BREAKING PHOTO - DENMARK: Police on scene after Shots were fired at synagogue in Krystalgade in Copenhagen (Sky News) pic.twitter.com/sizFJgOYnE— Israel News Feed (@IsraelHatzolah) February 15, 2015
Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51
Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09