Jón Gnarr segir Seltjarnarnes ekkert án Reykjavíkur Jakob Bjarnar skrifar 12. febrúar 2015 14:32 Jón Gnarr: Ef Seltjarnarnes hyrfi af kortinu hvaða áhrif hefði það á Reykjavík? Líklega engin. visir/vilhelm Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík hefur viðrað þær hugmyndir að rétt sé að taka upp samningaviðræður við Seltirninga um hugsanlega sameiningu þessara sveitarfélaga. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur Dag vera að leiða athyglina frá ömurlegum rekstri Reykjavíkurborgar og vildi einfaldlega ekki sjá það að Dagur kæmist með útsvarskrumlurnar í sína vasa, né annarra Seltirninga ef því er að skipta. Þorsteinn sagði í samtali við Vísi að hann teldi engan áhuga á Seltjarnarnesi fyrir slíkri sameiningu, ef það leiddi til hækkunar útsvars.Þorsteinn gefur frat í sameiningarhugmyndir Dags.Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, hefur blandað sér í slaginn og bendir á að Seltjarnarnes sé ekkert án Reykjavíkur. Hann birti nú fyrir skömmu Facebook-færslu þar sem hann tekur utan um þessa skoðun sína með eftirfarandi orðum: „Ef Reykjavík hyrfi af kortinu hvað yrði þá um Seltjarnarnes? Það mundi líklega gera útaf við það og það yrði útgerðarlaust einbýlishúsahverfi útá landi, með enga atvinnustarfsemi eða raunverulega innviði. Það mundi hreinlega veslast upp. Ef Seltjarnarnes hyrfi af kortinu hvaða áhrif hefði það á Reykjavík? Líklega engin.“ Tengdar fréttir Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11. febrúar 2015 19:27 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12. febrúar 2015 13:06 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík hefur viðrað þær hugmyndir að rétt sé að taka upp samningaviðræður við Seltirninga um hugsanlega sameiningu þessara sveitarfélaga. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur Dag vera að leiða athyglina frá ömurlegum rekstri Reykjavíkurborgar og vildi einfaldlega ekki sjá það að Dagur kæmist með útsvarskrumlurnar í sína vasa, né annarra Seltirninga ef því er að skipta. Þorsteinn sagði í samtali við Vísi að hann teldi engan áhuga á Seltjarnarnesi fyrir slíkri sameiningu, ef það leiddi til hækkunar útsvars.Þorsteinn gefur frat í sameiningarhugmyndir Dags.Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, hefur blandað sér í slaginn og bendir á að Seltjarnarnes sé ekkert án Reykjavíkur. Hann birti nú fyrir skömmu Facebook-færslu þar sem hann tekur utan um þessa skoðun sína með eftirfarandi orðum: „Ef Reykjavík hyrfi af kortinu hvað yrði þá um Seltjarnarnes? Það mundi líklega gera útaf við það og það yrði útgerðarlaust einbýlishúsahverfi útá landi, með enga atvinnustarfsemi eða raunverulega innviði. Það mundi hreinlega veslast upp. Ef Seltjarnarnes hyrfi af kortinu hvaða áhrif hefði það á Reykjavík? Líklega engin.“
Tengdar fréttir Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11. febrúar 2015 19:27 Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24 Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12. febrúar 2015 13:06 Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Borgarstjóri vill ræða sameiningu við Seltirninga Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir hugmyndir um frekari sameiningu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ekki stranda á Reykjavíkurborg. 11. febrúar 2015 19:27
Fasteignaskattar í Reykjanesbæ hækka um 67% Fasteignaskattar og útsvar í Reykjanesbæ hefur verið hækkað talsvert samkvæmt könnun ASÍ. 11. febrúar 2015 12:24
Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12. febrúar 2015 13:06
Fasteignagjöld hækka meðan útsvar er mestanpart óbreytt Reykjanesbær hefur hækkað hjá sér útsvar um 0,53 prósentustig umfram hámarksútsvar vegna bágrar fjárhagsstöðu. Könnun ASÍ leiðir í ljós að breytt fasteignamat leiðir víðast hvar til hækkunar fasteignagjalda. 12. febrúar 2015 07:00