ÍR meistari í bæði karla- og kvennaflokki Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2015 17:40 Aníta var hluti af öflugu liði ÍR. Vísir/getty Nokkur Íslandsmet féllu á Bikarkeppni Frjálsíþróttasamband Íslands sem fer fram í Kaplakrika í dag. ÍR varð meistari í bæði karla- og kvennakeppni. Kvennalið ÍR setti nýtt Íslandsmet í boðhlaupi 4x200 metrum. Tiana Ósk Whithworth, Dóróthea Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir og Aníta Hinriksdóttir skipuðu sveit ÍR. Þær hlupu á tímanum 1:38.54. Sveit FH kom næst á 1:40.27. Karlalið ÍR vildi ekki vera síðra og bætti einnig við Íslandsmeti í sömu grein. Ívar Kristinn Jasonarson, Gunnar Guðmundsson, Krister Blær Jónsson og Egill Trausti Ómarsson hlupu fyrir ÍR. Þeir hlupu á 1:28.24. Í heildarstigakeppninni vann ÍR með 21 stigi. ÍR hlaut 133 stig, FH 112 og Norðurland 90. Í karlakeppninni hlaut ÍR 67 stig, FH 57 og Norðurland 40. Kvennamegin hlaut ÍR 66 stig, FH 55 og Norðlendingar 50. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Sjá meira
Nokkur Íslandsmet féllu á Bikarkeppni Frjálsíþróttasamband Íslands sem fer fram í Kaplakrika í dag. ÍR varð meistari í bæði karla- og kvennakeppni. Kvennalið ÍR setti nýtt Íslandsmet í boðhlaupi 4x200 metrum. Tiana Ósk Whithworth, Dóróthea Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir og Aníta Hinriksdóttir skipuðu sveit ÍR. Þær hlupu á tímanum 1:38.54. Sveit FH kom næst á 1:40.27. Karlalið ÍR vildi ekki vera síðra og bætti einnig við Íslandsmeti í sömu grein. Ívar Kristinn Jasonarson, Gunnar Guðmundsson, Krister Blær Jónsson og Egill Trausti Ómarsson hlupu fyrir ÍR. Þeir hlupu á 1:28.24. Í heildarstigakeppninni vann ÍR með 21 stigi. ÍR hlaut 133 stig, FH 112 og Norðurland 90. Í karlakeppninni hlaut ÍR 67 stig, FH 57 og Norðurland 40. Kvennamegin hlaut ÍR 66 stig, FH 55 og Norðlendingar 50.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Sjá meira