Segir að Bandaríkjamenn ættu að læra af Íslendingum hvernig reka eigi banka ingvar haraldsson skrifar 27. febrúar 2015 11:15 Gunnar Smári Egilsson bendir á að hagnaður íslenska bankakerfisins sé 4% af landsframleiðslu samanborið við 0,88% prósent hjá bandaríska bankakerfinu. vísir/vilhelm Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri, segir að miðað við hagnað bandarískra og íslenskra banka á síðasta ári ættu bandarískir bankamenn að fara á námskeið hjá íslenskum kollegum sínum í bankarekstri. Þetta kemur fram í færslu sem hann ritar á Facebook. Sjá einnig: „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Gunnar Smári bendir á að samanlagður hagnaður bandaríska bankakerfisins hafi numið 152,7 milljörðum dollara á síðasta ári sem jafngildi 20.155 milljörðum íslenskra króna. „Hagnaður er ekki nema 0,88% af þjóðarframleiðslu Bandaríkjanna, sem var um 17.415 milljarðar dollara í fyrra eða nálægt 2.300.000 milljörðum króna,“ segir Gunnar Smári. Sjá einnig: 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Hagnaður þriggja stærstu íslensku bankanna hafi hins vegar numið 80 milljörðum á síðasta ári sem jafngildi 4% af landsframleiðslu Íslands. „Ef bandarískir bankamenn færu íslensku leiðina og næðu jafn miklum hagnaði út úr sínu efnahagskerfi gætu þeir því aukið hagnað sinna fyrirtækja um næstum 560 milljarða Bandaríkjadala (næstum 74.000 milljarða íslenskra króna) sjálfum sér, hluthöfunum og samfélaginu öllu til hagsbóta,“ segir Gunnar Smári og lýkur færslunni á að „þá gætu Bandaríkin orðið eins og Ísland; vel lukkað samfélag.“ Færslu Gunnars Smára má lesa í heild sinni hér að neðan.Post by Gunnar Smári Egilsson. Tengdar fréttir „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48 Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi ritstjóri, segir að miðað við hagnað bandarískra og íslenskra banka á síðasta ári ættu bandarískir bankamenn að fara á námskeið hjá íslenskum kollegum sínum í bankarekstri. Þetta kemur fram í færslu sem hann ritar á Facebook. Sjá einnig: „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Gunnar Smári bendir á að samanlagður hagnaður bandaríska bankakerfisins hafi numið 152,7 milljörðum dollara á síðasta ári sem jafngildi 20.155 milljörðum íslenskra króna. „Hagnaður er ekki nema 0,88% af þjóðarframleiðslu Bandaríkjanna, sem var um 17.415 milljarðar dollara í fyrra eða nálægt 2.300.000 milljörðum króna,“ segir Gunnar Smári. Sjá einnig: 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Hagnaður þriggja stærstu íslensku bankanna hafi hins vegar numið 80 milljörðum á síðasta ári sem jafngildi 4% af landsframleiðslu Íslands. „Ef bandarískir bankamenn færu íslensku leiðina og næðu jafn miklum hagnaði út úr sínu efnahagskerfi gætu þeir því aukið hagnað sinna fyrirtækja um næstum 560 milljarða Bandaríkjadala (næstum 74.000 milljarða íslenskra króna) sjálfum sér, hluthöfunum og samfélaginu öllu til hagsbóta,“ segir Gunnar Smári og lýkur færslunni á að „þá gætu Bandaríkin orðið eins og Ísland; vel lukkað samfélag.“ Færslu Gunnars Smára má lesa í heild sinni hér að neðan.Post by Gunnar Smári Egilsson.
Tengdar fréttir „Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48 Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30 80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
„Ég tel að bankarnir séu að taka til sín alltof mikið“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var hvassyrtur þegar hann steig í pontu í Alþingi í dag og ræddi um vaxtakjör almennings. 25. febrúar 2015 20:48
Eigendur bankanna fá ekki arðinn úr landi vegna hafta Miðað við arðgreiðslustefnu Íslandsbanka hefði bankinn átt að greiða eigendum rúma níu milljarða króna í arð á síðasta ári. Vegna gjaldeyrishafta greiddi bankinn einungis fjóra. Arion banki greiddi mu 26. febrúar 2015 11:30
80 milljarðar í samanlagðan hagnað Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans nam 81 milljarði króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans var mestur eða 29,7 milljarðar króna. Hagnaður Arion banka var 28,6 milljarðar og hagnaður Íslandsbanka 22,8. 27. febrúar 2015 07:00