Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Birgir Olgeirsson skrifar 25. febrúar 2015 11:52 Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind Vísir/Auðunn Veðurstofa Íslands varar enn við stormi eða roki(meðalvindur 20 - 28 metrar á sekúndu) á landinu í dag og á Vestfjörðum á morgun. Veðurspáin fyrir næstu 36 klukkustundir er svohljóðandi: Í dag má búast við austan 20 - 28 metrum á sekúndu með snjókomu sunnan- og vestanlands en síðar slyddu eða rigningu við ströndina, 18 - 28 metrum á sekúndu síðdegis, hvassast við suðurströndina. Hægari og úrkomulítið á Norður- og Austurlandi í fyrstu en síðan 18 - 23 metrar á sekúndu þar og snjókoma eða skafrenningur. Dregur verulega úr vindi og úrkomu í kvöld og nótt, en áfram stormur eða rok á Vestfjörðum. Norðan 20-28 m/s og snjókoma eða éljagangur á vestast á landinu á morgun, hvassast á Vestfjörðum, en mun hægari suðlæg eða breytileg átt og dálítil él eystra. Heldur hlýnandi veður í bili, en kólnar aftur á morgun. Norðvestan hvassviðri eða stormur víða um land annað kvöld. Veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands segja að litlu megi muna að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun, fimmtudag, með enn meiri vind og geta spár, og þarf af leiðandi veður, breyst með skömmum fyrirvara. Veður Tengdar fréttir Nokkrir bílar hafa farið út af Reykjanesbraut Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og aka eftir aðstæðum. 25. febrúar 2015 09:44 Veginum um Kjalarnes lokað Leiðindaveður á svæðinu 25. febrúar 2015 11:04 Fylgstu með lægðinni í "beinni“ Lægðin er á leið austnorðaustur yfir landið. 25. febrúar 2015 10:54 Vara við mjög hvössum hliðarvindi á Reykjanesbraut Allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum. 25. febrúar 2015 09:46 Öllu innanlandsflugi aflýst Óveðrið setur strik í reikning ferðalanga 25. febrúar 2015 10:10 Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar enn við stormi eða roki(meðalvindur 20 - 28 metrar á sekúndu) á landinu í dag og á Vestfjörðum á morgun. Veðurspáin fyrir næstu 36 klukkustundir er svohljóðandi: Í dag má búast við austan 20 - 28 metrum á sekúndu með snjókomu sunnan- og vestanlands en síðar slyddu eða rigningu við ströndina, 18 - 28 metrum á sekúndu síðdegis, hvassast við suðurströndina. Hægari og úrkomulítið á Norður- og Austurlandi í fyrstu en síðan 18 - 23 metrar á sekúndu þar og snjókoma eða skafrenningur. Dregur verulega úr vindi og úrkomu í kvöld og nótt, en áfram stormur eða rok á Vestfjörðum. Norðan 20-28 m/s og snjókoma eða éljagangur á vestast á landinu á morgun, hvassast á Vestfjörðum, en mun hægari suðlæg eða breytileg átt og dálítil él eystra. Heldur hlýnandi veður í bili, en kólnar aftur á morgun. Norðvestan hvassviðri eða stormur víða um land annað kvöld. Veðurfræðingar á Veðurstofu Íslands segja að litlu megi muna að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun, fimmtudag, með enn meiri vind og geta spár, og þarf af leiðandi veður, breyst með skömmum fyrirvara.
Veður Tengdar fréttir Nokkrir bílar hafa farið út af Reykjanesbraut Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og aka eftir aðstæðum. 25. febrúar 2015 09:44 Veginum um Kjalarnes lokað Leiðindaveður á svæðinu 25. febrúar 2015 11:04 Fylgstu með lægðinni í "beinni“ Lægðin er á leið austnorðaustur yfir landið. 25. febrúar 2015 10:54 Vara við mjög hvössum hliðarvindi á Reykjanesbraut Allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum. 25. febrúar 2015 09:46 Öllu innanlandsflugi aflýst Óveðrið setur strik í reikning ferðalanga 25. febrúar 2015 10:10 Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Nokkrir bílar hafa farið út af Reykjanesbraut Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og aka eftir aðstæðum. 25. febrúar 2015 09:44
Vara við mjög hvössum hliðarvindi á Reykjanesbraut Allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum. 25. febrúar 2015 09:46
Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10