Veginum um Kjalarnes lokað Birgir Olgeirsson skrifar 25. febrúar 2015 11:04 Veginum um Kjalarnes hefur verið lokað en klukkan tíu í morgun var þar stormur, 22 metrar á sekúndu, og fóru hviður þar í allt að 31 metra á sekúndu. Hálka og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka og skafrenningur á Sandskeiði. Snjóþekja og einhver ofankoma víðast á Suður- og Suðvesturlandi. Hvassviðri er með Suðurströndinni eins og undir Eyjafjöllum. Snjóþekja og skafrenningur er á Reykjanesbraut. Á Vesturlandi er hálka og hálkublettir. Hvassviðri er við Hafnarfjall en Ófært og stórhríð er á Fróðárheiði. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku en hálkublettir og óveður á Holtavörðuheiði. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum og sumstaðar éljar og skefur á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Kleifaheiði, Hálfdán og Mikladal. Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja og víða skafrenningur. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði og skafrenningur og éljagangur mjög víða á Norðausturlandi. Hálka og snjóþekja er á Austurlandi. Snjóþekja er á Fjarðarheiði, Vatnskarði eystra og Oddskarði en hálka á Fagradal. Hálka og hálkublettir eru með suðausturströndinni og mikið hvassviðri eins og í Öræfum. Veður Tengdar fréttir Nokkrir bílar hafa farið út af Reykjanesbraut Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og aka eftir aðstæðum. 25. febrúar 2015 09:44 Vara við mjög hvössum hliðarvindi á Reykjanesbraut Allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum. 25. febrúar 2015 09:46 Öllu innanlandsflugi aflýst Óveðrið setur strik í reikning ferðalanga 25. febrúar 2015 10:10 Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Segir það ekki óeðlilegt að fólk vilji sæti við borðið Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Sjá meira
Veginum um Kjalarnes hefur verið lokað en klukkan tíu í morgun var þar stormur, 22 metrar á sekúndu, og fóru hviður þar í allt að 31 metra á sekúndu. Hálka og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka og skafrenningur á Sandskeiði. Snjóþekja og einhver ofankoma víðast á Suður- og Suðvesturlandi. Hvassviðri er með Suðurströndinni eins og undir Eyjafjöllum. Snjóþekja og skafrenningur er á Reykjanesbraut. Á Vesturlandi er hálka og hálkublettir. Hvassviðri er við Hafnarfjall en Ófært og stórhríð er á Fróðárheiði. Snjóþekja og skafrenningur er á Bröttubrekku en hálkublettir og óveður á Holtavörðuheiði. Hálka eða snjóþekja er á vegum á Vestfjörðum og sumstaðar éljar og skefur á fjallvegum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Kleifaheiði, Hálfdán og Mikladal. Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja og víða skafrenningur. Snjóþekja og skafrenningur er á Öxnadalsheiði og skafrenningur og éljagangur mjög víða á Norðausturlandi. Hálka og snjóþekja er á Austurlandi. Snjóþekja er á Fjarðarheiði, Vatnskarði eystra og Oddskarði en hálka á Fagradal. Hálka og hálkublettir eru með suðausturströndinni og mikið hvassviðri eins og í Öræfum.
Veður Tengdar fréttir Nokkrir bílar hafa farið út af Reykjanesbraut Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og aka eftir aðstæðum. 25. febrúar 2015 09:44 Vara við mjög hvössum hliðarvindi á Reykjanesbraut Allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum. 25. febrúar 2015 09:46 Öllu innanlandsflugi aflýst Óveðrið setur strik í reikning ferðalanga 25. febrúar 2015 10:10 Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Segir það ekki óeðlilegt að fólk vilji sæti við borðið Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Sjá meira
Nokkrir bílar hafa farið út af Reykjanesbraut Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og aka eftir aðstæðum. 25. febrúar 2015 09:44
Vara við mjög hvössum hliðarvindi á Reykjanesbraut Allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum. 25. febrúar 2015 09:46
Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10