Samstarfsvilji ekki til staðar hjá M-lista Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 24. febrúar 2015 19:04 Gunnar Einarsson Launakostnaður og samskiptaörðuleikar við M-lista í Garðabæ eru ástæður þess að framboðið fær ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum bæjarins. Bæjarstjórinn bendir á að engar fastmótaðar reglur séu um áheyrnarfulltrúa í lögum og að erfitt sé að vinna með M-lista sem hafi ekki sýnt samstarfsvilja og hrópað spilling þegar enga spillingu var að finna. Kjartan Hreinn Njálsson. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, sagði á málþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga þrítugasta janúar að fengin reynsla hefði orðið til þess að leyfa M-lista og Samfylkingu ekki að fááheyrnarfulltrúa en framboðin eiga einn fulltrúa hvor af ellefu í Garðabæ. Ástæðan hefur að gera með traust, sem ekki sé til staðar gagnvart M-lista. „Eru minnihlutaflokkarnir — þessi flokkur eða hinn — bara í því að skapa tortryggni eða að reyna að finna spillingu eða dreifa einhverju. Menn verða kannski bara þreyttir á því, að standa í svoleiðis pólitík. Við viljum ekkert með þetta hafa. Það má alveg gagnrýna þetta,“ sagði Gunnar á málþinginu. Fulltrúi M-lista segir í Fréttablaðinu í dag að bæjarstjórinn boði þarna valdníðslu í Garðabæ en Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs, ítrekaði í hádegisfréttum Bylgjunnar að áhersla á stækka ekki nefndir með tilheyrandi launakostnaði og samskiptaöðruleikar við M-lista séu ástæðurnar fyrir því að framboðið fær ekki áheyrnarfulltrúa. Gunnar tekur undir þetta og telur M-listann ekki hafa fengið kjörgengi til að eiga fulltrúa nefndunum. Þá hafi samstarfið við M-lista verið erfitt, fulltrúar hrópað spilling þegar enga spillingu hafi veriðað finna. Auk þess bendir Gunnar á að engar reglur séu um áheyrnarfulltrúa í lögum. „Í fyrsta lagi þá hefur lýðræðið talað og M-listinn hefur ekki fengið það kjörgengi að eiga fulltrúa í þessum nefndum. Í öðru lagi þá viljum við ekki blása út báknið. Síðan hefur þessi samstarfsvilji ekki verið til staðar við M-listann.“ Kjörgengi stjórnar því hvort framboð fær fastafulltrúa eða áheyrnarfulltrúa. Samfylkingin í Garðabæ hefur nú engan fulltrúa í fimm nefndum og hefur farið fram á þessu verði breytt. Tengdar fréttir Minnihlutanum vantreyst og hann fær ekki áheyrnarfulltrúa í Garðabæ Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, óttast að fulltrúar minnihlutans reyni að finna spillingu og skapa tortryggni. Þess vegna fái þeir ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum. Fulltrúi M-listans krefst skýringa frá bæjarstjóranum en fær þær ekki. 24. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira
Launakostnaður og samskiptaörðuleikar við M-lista í Garðabæ eru ástæður þess að framboðið fær ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum bæjarins. Bæjarstjórinn bendir á að engar fastmótaðar reglur séu um áheyrnarfulltrúa í lögum og að erfitt sé að vinna með M-lista sem hafi ekki sýnt samstarfsvilja og hrópað spilling þegar enga spillingu var að finna. Kjartan Hreinn Njálsson. Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, sagði á málþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga þrítugasta janúar að fengin reynsla hefði orðið til þess að leyfa M-lista og Samfylkingu ekki að fááheyrnarfulltrúa en framboðin eiga einn fulltrúa hvor af ellefu í Garðabæ. Ástæðan hefur að gera með traust, sem ekki sé til staðar gagnvart M-lista. „Eru minnihlutaflokkarnir — þessi flokkur eða hinn — bara í því að skapa tortryggni eða að reyna að finna spillingu eða dreifa einhverju. Menn verða kannski bara þreyttir á því, að standa í svoleiðis pólitík. Við viljum ekkert með þetta hafa. Það má alveg gagnrýna þetta,“ sagði Gunnar á málþinginu. Fulltrúi M-lista segir í Fréttablaðinu í dag að bæjarstjórinn boði þarna valdníðslu í Garðabæ en Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs, ítrekaði í hádegisfréttum Bylgjunnar að áhersla á stækka ekki nefndir með tilheyrandi launakostnaði og samskiptaöðruleikar við M-lista séu ástæðurnar fyrir því að framboðið fær ekki áheyrnarfulltrúa. Gunnar tekur undir þetta og telur M-listann ekki hafa fengið kjörgengi til að eiga fulltrúa nefndunum. Þá hafi samstarfið við M-lista verið erfitt, fulltrúar hrópað spilling þegar enga spillingu hafi veriðað finna. Auk þess bendir Gunnar á að engar reglur séu um áheyrnarfulltrúa í lögum. „Í fyrsta lagi þá hefur lýðræðið talað og M-listinn hefur ekki fengið það kjörgengi að eiga fulltrúa í þessum nefndum. Í öðru lagi þá viljum við ekki blása út báknið. Síðan hefur þessi samstarfsvilji ekki verið til staðar við M-listann.“ Kjörgengi stjórnar því hvort framboð fær fastafulltrúa eða áheyrnarfulltrúa. Samfylkingin í Garðabæ hefur nú engan fulltrúa í fimm nefndum og hefur farið fram á þessu verði breytt.
Tengdar fréttir Minnihlutanum vantreyst og hann fær ekki áheyrnarfulltrúa í Garðabæ Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, óttast að fulltrúar minnihlutans reyni að finna spillingu og skapa tortryggni. Þess vegna fái þeir ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum. Fulltrúi M-listans krefst skýringa frá bæjarstjóranum en fær þær ekki. 24. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira
Minnihlutanum vantreyst og hann fær ekki áheyrnarfulltrúa í Garðabæ Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, óttast að fulltrúar minnihlutans reyni að finna spillingu og skapa tortryggni. Þess vegna fái þeir ekki áheyrnarfulltrúa í nefndum. Fulltrúi M-listans krefst skýringa frá bæjarstjóranum en fær þær ekki. 24. febrúar 2015 07:00