Sam tekur þátt í Dancing with the Stars 24. febrúar 2015 23:15 Sam á örugglega eftir að skemmta sér vel í þættinum. vísir/getty Fyrsti homminn sem hefur verið valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar, Michael Sam, er ekki af baki dottinn. Hann komst ekki lengra en í æfingahóp hjá St. Louis og Dallas á nýliðnu tímabili í NFL-deildinni og á því enn eftir að spila leik þar. Sjálfur er hann á því að hann væri búinn að spila í deildinni ef hann væri ekki samkynhneigður. Sam er ekki enn kominn að hjá öðru félagi en ætlar að halda áfram að berjast. Í millitíðinni mjólkar hann frægðina í dansþættinum Dancing with the Stars. Það var tilkynnt í dag að Sam verði í þættinum. Á meðal annarra þátttakenda eru fimleikastúlkan, Nastia Lukin, en hún vann gull á ÓL, og söngkonan Patti LaBelle. NFL-leikmenn hafa löngum gert það gott í þessum þætti og þeir Emmitt Smith, Donald Driver og Hines ward hafa allir unnið. NFL Tengdar fréttir Væri að spila í NFL-deildinni ef ég væri ekki hommi Hinn samkynhneigði Michael Sam segir að það hafi lítið með hæfileika sína að gera að hann sé ekki að spila í NFL-deildinni. 4. desember 2014 23:30 „Ég er ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn“ Michael Sam bíður enn eftir stóra tækifærinu í NFL-deildinni. 29. desember 2014 13:00 Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. 22. október 2014 14:30 Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. 11. maí 2014 09:22 Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12. desember 2014 12:45 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Fyrsti homminn sem hefur verið valinn í nýliðavali NFL-deildarinnar, Michael Sam, er ekki af baki dottinn. Hann komst ekki lengra en í æfingahóp hjá St. Louis og Dallas á nýliðnu tímabili í NFL-deildinni og á því enn eftir að spila leik þar. Sjálfur er hann á því að hann væri búinn að spila í deildinni ef hann væri ekki samkynhneigður. Sam er ekki enn kominn að hjá öðru félagi en ætlar að halda áfram að berjast. Í millitíðinni mjólkar hann frægðina í dansþættinum Dancing with the Stars. Það var tilkynnt í dag að Sam verði í þættinum. Á meðal annarra þátttakenda eru fimleikastúlkan, Nastia Lukin, en hún vann gull á ÓL, og söngkonan Patti LaBelle. NFL-leikmenn hafa löngum gert það gott í þessum þætti og þeir Emmitt Smith, Donald Driver og Hines ward hafa allir unnið.
NFL Tengdar fréttir Væri að spila í NFL-deildinni ef ég væri ekki hommi Hinn samkynhneigði Michael Sam segir að það hafi lítið með hæfileika sína að gera að hann sé ekki að spila í NFL-deildinni. 4. desember 2014 23:30 „Ég er ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn“ Michael Sam bíður enn eftir stóra tækifærinu í NFL-deildinni. 29. desember 2014 13:00 Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. 22. október 2014 14:30 Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. 11. maí 2014 09:22 Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12. desember 2014 12:45 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Væri að spila í NFL-deildinni ef ég væri ekki hommi Hinn samkynhneigði Michael Sam segir að það hafi lítið með hæfileika sína að gera að hann sé ekki að spila í NFL-deildinni. 4. desember 2014 23:30
„Ég er ekki eini samkynhneigði leikmaðurinn“ Michael Sam bíður enn eftir stóra tækifærinu í NFL-deildinni. 29. desember 2014 13:00
Kúrekarnir losuðu sig við Sam Það stefnir ekki í að hinn samkynhneigði Michael Sam muni spila í NFL-deildinni í vetur. 22. október 2014 14:30
Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. 11. maí 2014 09:22
Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12. desember 2014 12:45