Styttra HM 2022 í nóvember og desember Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2015 09:19 Teikning af nýjum knattspyrnuleikvangi sem reisa á í Lusail í Katar. Vísir/Getty Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17
Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45
Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15
Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00
Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30
Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30