Maldonado fljótastur á þriðja degi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2015 23:15 Var hraði Maldonado auglýsingabrella? Vísir/Getty Pastor Maldonado á Lotus náði besta tíma dagsins á þriðja degi æfinga í Barselóna. Hinn ungi Max Verstappen á Toro Rosso varð annar eftir að hafa átt besta tíman mestan hluta dags. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes, tæpum tveimur sekúndum á eftir Maldonado.Sebastian Vettel missti stjórn á Ferrari bílnum og endaði í mölinni í morgun. Hann náði þó að aka 105 hringi. Hann átti góðan eftirmiðdag.Jenson Button var hægastur á McLaren bílnum og ók skemmst allra, 24 hringi. Þétting gaf sig í vélinni og batt enda á daginn. Maldonado setti sinn besta tíma á ofur mjúkum dekkjum, sem eru þau dekk sem gefa best grip. Svo virðist sem hann hafi farið af stað á brautina á tímabili einatt til þess að setja hraðan hring. Fæst eru liðin mikið að einblína á hraða í þessari æfingalotu heldur áreiðanleika. Það skal þó ekki gleymast að nokkrar fyrirsagnir og smá umfjöllun í fjölmiðlum getur gert kraftaverk í söfnun styrktaraðila. Líklega er Lotus að leita að slíkum sem gæti útskýrt hvers vegna Maldonado lá á að komast hringinn á Katalóníubrautinni í dag. Formúla Tengdar fréttir Bannað að breyta útliti hjálmanna FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. 18. febrúar 2015 22:30 Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur. 19. febrúar 2015 23:45 Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Pastor Maldonado á Lotus náði besta tíma dagsins á þriðja degi æfinga í Barselóna. Hinn ungi Max Verstappen á Toro Rosso varð annar eftir að hafa átt besta tíman mestan hluta dags. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes, tæpum tveimur sekúndum á eftir Maldonado.Sebastian Vettel missti stjórn á Ferrari bílnum og endaði í mölinni í morgun. Hann náði þó að aka 105 hringi. Hann átti góðan eftirmiðdag.Jenson Button var hægastur á McLaren bílnum og ók skemmst allra, 24 hringi. Þétting gaf sig í vélinni og batt enda á daginn. Maldonado setti sinn besta tíma á ofur mjúkum dekkjum, sem eru þau dekk sem gefa best grip. Svo virðist sem hann hafi farið af stað á brautina á tímabili einatt til þess að setja hraðan hring. Fæst eru liðin mikið að einblína á hraða í þessari æfingalotu heldur áreiðanleika. Það skal þó ekki gleymast að nokkrar fyrirsagnir og smá umfjöllun í fjölmiðlum getur gert kraftaverk í söfnun styrktaraðila. Líklega er Lotus að leita að slíkum sem gæti útskýrt hvers vegna Maldonado lá á að komast hringinn á Katalóníubrautinni í dag.
Formúla Tengdar fréttir Bannað að breyta útliti hjálmanna FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. 18. febrúar 2015 22:30 Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur. 19. febrúar 2015 23:45 Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bannað að breyta útliti hjálmanna FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. 18. febrúar 2015 22:30
Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45
Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur. 19. febrúar 2015 23:45
Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30
Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30
Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20. febrúar 2015 21:00