Flugbraut 24 tók við níu flugvélum í dag Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2015 21:49 Dash 8-vél Flugfélags Íslands svífur til lendingar á hinni umdeildu flugbraut á sjöunda tímanum í kvöld. Hercules-vél kanadíska hersins er við gamla flugturninn. Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. Reykjavík tók sem varaflugvöllur við Boeing-757 farþegaþotu Icelandair og kanadískri herflutningaflugvél og hélt innanlandsfluginu gangandi á hinni svokölluðu neyðarbraut, braut 24. Stærstu flugvélarnar gátu lent á norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar. Hvass vindurinn stóð hins vegar beint á norðaustur-suðvesturbrautina, braut 06/24, og reyndist ófært í mestu vindhviðum að nota aðrar brautir. Fór svo að bæði Fokker- og Dash-vélar Flugfélags Íslands, sem og Jetstream-vélar Flugfélagsins Ernis, nýttu braut 24 til lendinga í alls níu skipti í dag, samkvæmt upplýsingum flugvallarstarfsmanna. Þetta er sú flugbraut sem tekist er á um þessa dagana hvort óhætt sé að loka. Ráðamenn Reykjavíkurborgar áforma að hefja framkvæmdir í þessum mánuði við gatnagerð vegna íbúðahverfis á Hlíðarenda en þær byggingar kalla á lokun brautarinnar. Forystumenn Samtaka ferðaþjónustunnar gengu í síðustu viku á fund innanríkisráðherra til að hvetja til þess að ráðherra gripi í taumana.Hercules-vélin á Reykjavíkurflugvelli síðdegis. Tengdar fréttir Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35 Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Reykjavíkurflugvöllur gegndi óvenju fjölskrúðugu hlutverki í dag, þegar hvöss suðvestanátt með dimmum éljum gerði ólendandi í Keflavík um tíma. Reykjavík tók sem varaflugvöllur við Boeing-757 farþegaþotu Icelandair og kanadískri herflutningaflugvél og hélt innanlandsfluginu gangandi á hinni svokölluðu neyðarbraut, braut 24. Stærstu flugvélarnar gátu lent á norður-suðurbraut Reykjavíkurflugvallar. Hvass vindurinn stóð hins vegar beint á norðaustur-suðvesturbrautina, braut 06/24, og reyndist ófært í mestu vindhviðum að nota aðrar brautir. Fór svo að bæði Fokker- og Dash-vélar Flugfélags Íslands, sem og Jetstream-vélar Flugfélagsins Ernis, nýttu braut 24 til lendinga í alls níu skipti í dag, samkvæmt upplýsingum flugvallarstarfsmanna. Þetta er sú flugbraut sem tekist er á um þessa dagana hvort óhætt sé að loka. Ráðamenn Reykjavíkurborgar áforma að hefja framkvæmdir í þessum mánuði við gatnagerð vegna íbúðahverfis á Hlíðarenda en þær byggingar kalla á lokun brautarinnar. Forystumenn Samtaka ferðaþjónustunnar gengu í síðustu viku á fund innanríkisráðherra til að hvetja til þess að ráðherra gripi í taumana.Hercules-vélin á Reykjavíkurflugvelli síðdegis.
Tengdar fréttir Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35 Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Farþegaþotur lentu á Reykjavíkurflugvelli vegna élja í Keflavík Suðvestanáttin raskaði flugi í Keflavík. 8. mars 2015 17:35
Átelja borgina í flugvallarmáli og hvetja ráðherra til að beita sér Samtök ferðaþjónustunnar átelja borgaryfirvöld fyrir að ætla einhliða að leggja niður minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 5. mars 2015 18:45