Birkir hafði betur í íslenskum bakvarðaslag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 14:18 Birkir Már gekk til liðs við Hammarby frá Brann í Noregi síðasta haust. vísir/afp Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. Annar íslenskur hægri bakvörður, Haukur Heiðar Hauksson, var í byrjunarliði AIK og lék allan leikinn. Henok Goitom kom AIK yfir á 8. mínútu en Kennedy Bakircioglü janfaði metin með marki úr vítaspyrnu sjö mínútum seinna. Johan Persson skoraði svo sigurmark Hammarby á 62. mínútu. Með sigrinum komst Hammarby upp fyrir AIK í toppsæti riðils 3 í bikarkeppninni og tryggði sér um leið sæti í átta-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15 Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27 Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15 KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38 Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. Annar íslenskur hægri bakvörður, Haukur Heiðar Hauksson, var í byrjunarliði AIK og lék allan leikinn. Henok Goitom kom AIK yfir á 8. mínútu en Kennedy Bakircioglü janfaði metin með marki úr vítaspyrnu sjö mínútum seinna. Johan Persson skoraði svo sigurmark Hammarby á 62. mínútu. Með sigrinum komst Hammarby upp fyrir AIK í toppsæti riðils 3 í bikarkeppninni og tryggði sér um leið sæti í átta-liða úrslitum keppninnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15 Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27 Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15 KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38 Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Sjá meira
Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15
Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48
KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56
Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24
Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33
AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27
Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15
KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38
Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00