Birkir hafði betur í íslenskum bakvarðaslag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2015 14:18 Birkir Már gekk til liðs við Hammarby frá Brann í Noregi síðasta haust. vísir/afp Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. Annar íslenskur hægri bakvörður, Haukur Heiðar Hauksson, var í byrjunarliði AIK og lék allan leikinn. Henok Goitom kom AIK yfir á 8. mínútu en Kennedy Bakircioglü janfaði metin með marki úr vítaspyrnu sjö mínútum seinna. Johan Persson skoraði svo sigurmark Hammarby á 62. mínútu. Með sigrinum komst Hammarby upp fyrir AIK í toppsæti riðils 3 í bikarkeppninni og tryggði sér um leið sæti í átta-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15 Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27 Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15 KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38 Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. Annar íslenskur hægri bakvörður, Haukur Heiðar Hauksson, var í byrjunarliði AIK og lék allan leikinn. Henok Goitom kom AIK yfir á 8. mínútu en Kennedy Bakircioglü janfaði metin með marki úr vítaspyrnu sjö mínútum seinna. Johan Persson skoraði svo sigurmark Hammarby á 62. mínútu. Með sigrinum komst Hammarby upp fyrir AIK í toppsæti riðils 3 í bikarkeppninni og tryggði sér um leið sæti í átta-liða úrslitum keppninnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15 Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48 KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56 Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24 Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33 AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27 Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15 KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38 Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Birkir Már semur á þriðjudag Á leið til Hammarby í Svíþjóð eftir sjö ára dvöl hjá Brann í Noregi. 28. nóvember 2014 08:15
Haukur Heiðar til AIK Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur. 15. nóvember 2014 22:48
KR mun hafna tilboði AIK í Hauk Heiðar KR-ingar finna fyrir miklum áhuga á bakverðinum öfluga. 15. október 2014 10:56
Birkir búinn að semja við Hammarby Landsliðsbakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skrifaði í dag undir samning við sænska félagið Hammarby. 2. desember 2014 16:24
Haukur Heiðar að semja við AIK í Svíþjóð Sænski fréttamiðillinn FotbollDirekt hefur heimildir fyrir því að sænska úrvalsdeildarfélagið AIK sé mjög nálægt því að semja við íslenska bakvörðinn Hauk Heiðar Hauksson, sem hefur gert það gott hjá KR-liðinu síðustu ár. 28. október 2014 13:33
AIK búið að kaupa Hauk - þriðji Íslendingurinn í sögu félagsins Sænska úrvalsdeildarfélagið AIK er búið að ganga frá kaupum á bakverðinum Hauki Heiðari Haukssyni en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Þetta hefur lengið legið í loftinu en nú endanlega gengið í gegn. 24. nóvember 2014 13:27
Fimm Íslendingalið féllu í Svíþjóð og Noregi Þrjú lið sem Íslendingar spila fyrir í Noregi féllu og tvö í Svíþjóð. Það þriðja slapp fyrir horn. 28. nóvember 2014 09:15
KR með annað tilboð frá AIK | „Viljum meiri pening“ Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson virðist á leið í sænsku úrvalsdeildina. 4. nóvember 2014 14:38
Birkir fer frá Brann eftir umspilið Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson spilar sinn síðasta leik fyrir Brann á miðvikudag. Liðsins bíða tveir leikir í umspili um laust sæti í efstu deild að ári. 21. nóvember 2014 06:00