Munu endurskoða leitina að MH370 í maí Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2015 11:10 Vísir/EPA Hafa malasíska flugvélin MH370 ekki fundist í lok maí verður leitinni hætt um tíma og leitaraðilar þurfa að „fara aftur að teikniborðinu“. Þetta kom fram í máli samgönguráðherra Malasíu í morgun. Flugvélin og 239 farþegar og starfsmenn hurfu sporlaust þann 8. mars í fyrra. Flugvélin var á leiðinni frá Kuala Lumpur til Peking þega hún hvarf. Liow Tiong Lai, sagði blaðamönnum í morgun að hann væri hæfilega bjartsýnn á að flugvélin væri á botni Suður-Indlandshafs. Þar sem leit stendur nú yfir. Aðspurður hvort að leitinni yrði hætt að fullu ef engar vísbendingar litu dagsins ljós, sagði hann að það væri ekki hægt að fullyrða um það. Það væri sérfræðinganna sem koma að leitinni að segja til um það. Embættismenn frá Malasíu, Ástralíu og Kína munu funda í næsta mánuði til að ræða næstu skref. Skip sem leita á botni hafsins út af ströndum Ástralíu hafa leitað á um 44 prósentum af hafsbotninum, sem í heild er um 60 þúsund ferkílómetrar. Tíu hlutir hafa fundist á botninum með sónartækjum, sem enn á eftir að bera kennsl á. Fjöldi slíkra hluta hafa sést á sónartækjum hingað til, en flestir þeirra hafa verið rusl og gámar. Hvorki tangur né tetur af flugvélinni hefur fundist. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Hafa malasíska flugvélin MH370 ekki fundist í lok maí verður leitinni hætt um tíma og leitaraðilar þurfa að „fara aftur að teikniborðinu“. Þetta kom fram í máli samgönguráðherra Malasíu í morgun. Flugvélin og 239 farþegar og starfsmenn hurfu sporlaust þann 8. mars í fyrra. Flugvélin var á leiðinni frá Kuala Lumpur til Peking þega hún hvarf. Liow Tiong Lai, sagði blaðamönnum í morgun að hann væri hæfilega bjartsýnn á að flugvélin væri á botni Suður-Indlandshafs. Þar sem leit stendur nú yfir. Aðspurður hvort að leitinni yrði hætt að fullu ef engar vísbendingar litu dagsins ljós, sagði hann að það væri ekki hægt að fullyrða um það. Það væri sérfræðinganna sem koma að leitinni að segja til um það. Embættismenn frá Malasíu, Ástralíu og Kína munu funda í næsta mánuði til að ræða næstu skref. Skip sem leita á botni hafsins út af ströndum Ástralíu hafa leitað á um 44 prósentum af hafsbotninum, sem í heild er um 60 þúsund ferkílómetrar. Tíu hlutir hafa fundist á botninum með sónartækjum, sem enn á eftir að bera kennsl á. Fjöldi slíkra hluta hafa sést á sónartækjum hingað til, en flestir þeirra hafa verið rusl og gámar. Hvorki tangur né tetur af flugvélinni hefur fundist.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07
Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44
Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51