Martin valinn í nýliðaúrval ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2015 16:19 Martin Hermannsson hefur spilað mjög vel á sínu fyrsta ári í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. vísir/getty Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður LIU Brooklyn-háskólans í efstu deild bandaríska háskólakörfuboltans, var valinn í fimm manna nýliðaúrval NEC-deildarinnar sem kynnt var í dag. Martin skoraði 10,2 stig að meðaltali í leik og gaf 3,3 stoðsendingar. Þá spilaði hann mest allra í sínu liði á tímabilinu eða 31,3 mínútur að meðaltali í leik. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Martin. Þessi öflugi bakvörður var tvívegis kjörinn nýliði vikunnar í NEC-deildinni en samherji hans, Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson, var einu sinni kjörinn nýliði vikunnar. Annars liðsfélagi Martins, Nura Zanna, er í nýliðaúrvalinu ásamt þeim Junior Robinson úr Mount St. Mary's, Marcquise Reed úr Robert Morris-háskólanum og Cane Broome úr Sacret Heart. Martin, Elvar og strákarnir í LIU unnu átta leiki og töpuðu tíu í NEC-deildinni og höfnuðu í áttunda sæti. Þeir mæta Gunnari Ólafssyni og félögum í St. Francis í átta liða úrslitum NEC-deildarinnar en sigurvegari hennar kemst í hið svokallaða „March Madness“ sem eru 64 liða úrslit háskólaboltans í Bandaríkjunum.He averaged 10.2 ppg over a team-high 31.2 mpg. He's @LIUAthletics' Martin Hermannsson. #NECMBB #AllRookie #NECelite— Northeast Conference (@NECsports) March 3, 2015 Körfubolti Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður LIU Brooklyn-háskólans í efstu deild bandaríska háskólakörfuboltans, var valinn í fimm manna nýliðaúrval NEC-deildarinnar sem kynnt var í dag. Martin skoraði 10,2 stig að meðaltali í leik og gaf 3,3 stoðsendingar. Þá spilaði hann mest allra í sínu liði á tímabilinu eða 31,3 mínútur að meðaltali í leik. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Martin. Þessi öflugi bakvörður var tvívegis kjörinn nýliði vikunnar í NEC-deildinni en samherji hans, Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson, var einu sinni kjörinn nýliði vikunnar. Annars liðsfélagi Martins, Nura Zanna, er í nýliðaúrvalinu ásamt þeim Junior Robinson úr Mount St. Mary's, Marcquise Reed úr Robert Morris-háskólanum og Cane Broome úr Sacret Heart. Martin, Elvar og strákarnir í LIU unnu átta leiki og töpuðu tíu í NEC-deildinni og höfnuðu í áttunda sæti. Þeir mæta Gunnari Ólafssyni og félögum í St. Francis í átta liða úrslitum NEC-deildarinnar en sigurvegari hennar kemst í hið svokallaða „March Madness“ sem eru 64 liða úrslit háskólaboltans í Bandaríkjunum.He averaged 10.2 ppg over a team-high 31.2 mpg. He's @LIUAthletics' Martin Hermannsson. #NECMBB #AllRookie #NECelite— Northeast Conference (@NECsports) March 3, 2015
Körfubolti Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira