Tiger féll ekki á lyfjaprófi 3. mars 2015 12:30 Tiger Woods. vísir/getty Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Dan Olsen fór ekki fögrum orðum um Tiger í viðtalinu í gær. Sagðist hafa frá öruggum heimildum að Tiger væri í mánaðarkeppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagði síðan að arfleifð Tigers myndi vera sú sama og hjá Lance Armstrong. Hann gaf í skyn að Tiger væri svindlari. Ekki bara með lyfjum heldur hefði hann einnig notað ólöglega bolta. „Ég dreg öll ummæli mín í þessu viðtali til baka. Ég bið líka Tiger og alla aðra afsökunar á þessu," sagði í yfirlýsingu frá Olsen. Varaforseti PGA-sambandsins og umboðsmaður Tiger höfðu einnig gefið það út að þessi ummæli Olsen væru út í hött. Golf Tengdar fréttir Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Dan Olsen fór ekki fögrum orðum um Tiger í viðtalinu í gær. Sagðist hafa frá öruggum heimildum að Tiger væri í mánaðarkeppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagði síðan að arfleifð Tigers myndi vera sú sama og hjá Lance Armstrong. Hann gaf í skyn að Tiger væri svindlari. Ekki bara með lyfjum heldur hefði hann einnig notað ólöglega bolta. „Ég dreg öll ummæli mín í þessu viðtali til baka. Ég bið líka Tiger og alla aðra afsökunar á þessu," sagði í yfirlýsingu frá Olsen. Varaforseti PGA-sambandsins og umboðsmaður Tiger höfðu einnig gefið það út að þessi ummæli Olsen væru út í hött.
Golf Tengdar fréttir Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03