Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. mars 2015 11:26 Á myndinni má sjá það svæði sem afmarkað er fyrir sólmyrkvaflugið. Leitað var til aðstandenda Stjörnufræðivefsins til þess að afmarka vel þann stað innan íslenska flugstjórnarsvæðisins sem sólmyrkvinn er mestur. mynd/isavia Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík verður með viðbúnað vegna sólmyrkvans á morgun. Átta flugumferðarstjórar munu sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. Þetta kemur fram í frétt frá ISAVIA.mynd/isaviaFimmtán til tuttugu flugvélar hafa lagt inn flugplan sérstaklega vegna sólmyrkvaflugs og búist er við að flugvélar í áætlunarflugi nýti tækifærið og fljúi innan þess svæðis sem algjör almyrkvi sést. Ferill almyrkvans mun liggja í gegnum Færeyjar og Svalbarða og á Norðurpólinn, þvert í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið. Í Reykjavík myrkvast tæplega 98 prósent sólarinnar en á Austurlandi yfir 99 prósent. Sólmyrkvinn er sá allra mesti sem sést hefur á Íslandi í 61 ár. Veður Tengdar fréttir Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík verður með viðbúnað vegna sólmyrkvans á morgun. Átta flugumferðarstjórar munu sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. Þetta kemur fram í frétt frá ISAVIA.mynd/isaviaFimmtán til tuttugu flugvélar hafa lagt inn flugplan sérstaklega vegna sólmyrkvaflugs og búist er við að flugvélar í áætlunarflugi nýti tækifærið og fljúi innan þess svæðis sem algjör almyrkvi sést. Ferill almyrkvans mun liggja í gegnum Færeyjar og Svalbarða og á Norðurpólinn, þvert í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið. Í Reykjavík myrkvast tæplega 98 prósent sólarinnar en á Austurlandi yfir 99 prósent. Sólmyrkvinn er sá allra mesti sem sést hefur á Íslandi í 61 ár.
Veður Tengdar fréttir Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01
Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00
Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40