„Yfirgangur ESB er ógeðslegur“ Jakob Bjarnar skrifar 19. mars 2015 09:43 Vigdísi er ekki skemmt en svo virðist sem ESB gefi lítið fyrir uppsagnarbréf Gunnars Braga Sveinssonar. Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi formaður Heimsýnar, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, var ekki kát þegar hún las fréttir í morgun. „Yfirgangur ESB er ógeðslegur - á hátíðarstund er sagt að einfalt sé fyrir ríki að ganga úr Evrópusambandinu,“ skrifar Vigdís á Facebook nú rétt í þessu. Talsmaður stækkunardeildar Evrópusambandsins hefur ítrekað að Íslendingar hafi ekki dregið aðildarumsókn að sambandinu til baka með bréfi utanríkisráðherra í síðustu viku. Fyrrverandi framkvæmdastjóri stækkunarskrifstofunnar segir að svo virðist sem ráðherrann vilji bæði eiga kökuna og borða hana. Vigdís er langt í frá ánægð með þetta en hún lýsti því yfir í Kastljósi fyrir skömmu að hún vilji skrúfa fyrir viðræður við ESB með öllum ráðum. Henni virðist ekki ætla að verða að ósk sinni – ESB gefur lítið fyrir frægt uppsagnarbréf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra og það fellur ekki í kramið hjá Vigdísi: „Yfirgangur ESB er ógeðslegur - á hátíðarstund er sagt að einfalt sé fyrir ríki að ganga úr Evrópusambandinu. Þessu hef ég alltaf hafnað - ESB viðurkennir ekki einu sinni að ríki hætti sem umsóknarríki - þrátt fyrir að stjórnvöld hafa marg tilkynnt þeim að viðræðunum sé slitið og umsóknin löngu sigld í strand ESB ber enga virðingu fyrir fullveldi og ákvörðunarrétti þjóðríkja.“ Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi formaður Heimsýnar, formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokksins, var ekki kát þegar hún las fréttir í morgun. „Yfirgangur ESB er ógeðslegur - á hátíðarstund er sagt að einfalt sé fyrir ríki að ganga úr Evrópusambandinu,“ skrifar Vigdís á Facebook nú rétt í þessu. Talsmaður stækkunardeildar Evrópusambandsins hefur ítrekað að Íslendingar hafi ekki dregið aðildarumsókn að sambandinu til baka með bréfi utanríkisráðherra í síðustu viku. Fyrrverandi framkvæmdastjóri stækkunarskrifstofunnar segir að svo virðist sem ráðherrann vilji bæði eiga kökuna og borða hana. Vigdís er langt í frá ánægð með þetta en hún lýsti því yfir í Kastljósi fyrir skömmu að hún vilji skrúfa fyrir viðræður við ESB með öllum ráðum. Henni virðist ekki ætla að verða að ósk sinni – ESB gefur lítið fyrir frægt uppsagnarbréf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra og það fellur ekki í kramið hjá Vigdísi: „Yfirgangur ESB er ógeðslegur - á hátíðarstund er sagt að einfalt sé fyrir ríki að ganga úr Evrópusambandinu. Þessu hef ég alltaf hafnað - ESB viðurkennir ekki einu sinni að ríki hætti sem umsóknarríki - þrátt fyrir að stjórnvöld hafa marg tilkynnt þeim að viðræðunum sé slitið og umsóknin löngu sigld í strand ESB ber enga virðingu fyrir fullveldi og ákvörðunarrétti þjóðríkja.“
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira