Kæra 5 dollara verð á vatni á flugvöllum Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2015 13:51 Vatnið teygað á flugvelli. Þeir Íslendingar sem ferðast mikið hafa vafalaust margir furðað sig á verði á vatnsflöskum á flugvöllum víða um heim. Þar er vatnið víða dýrt og á sumum stöðum svo dýrt að sumum blöskrar. Á alþjóðlega flugvellinum í Los Angeles (LAX) kostar eins lítra plasflaska af vatni 5 dollara, eða 700 hundruð krónur og hefur það leitt til kæru á þessari himinháu verðlagningu. Sá aðili sem kærir er birgi vatnsins og er kærunni beint að Hudson Group sem rekur einar 40 flugvallarverslanir. Birginn vill að vatnsflaskan sé seld á 2,55 dollara, en því vill Hudson ekki hlýta og því hefur kæran verið lögð fram. Það eru vafalaust margir sem fagna þessari kæru og því okri sem á þessu ódýra hráefni er. Það kostar líklega aðeins örlítið brot af söluverðinu að tappa vatninu á plastflöskur. Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þeir Íslendingar sem ferðast mikið hafa vafalaust margir furðað sig á verði á vatnsflöskum á flugvöllum víða um heim. Þar er vatnið víða dýrt og á sumum stöðum svo dýrt að sumum blöskrar. Á alþjóðlega flugvellinum í Los Angeles (LAX) kostar eins lítra plasflaska af vatni 5 dollara, eða 700 hundruð krónur og hefur það leitt til kæru á þessari himinháu verðlagningu. Sá aðili sem kærir er birgi vatnsins og er kærunni beint að Hudson Group sem rekur einar 40 flugvallarverslanir. Birginn vill að vatnsflaskan sé seld á 2,55 dollara, en því vill Hudson ekki hlýta og því hefur kæran verið lögð fram. Það eru vafalaust margir sem fagna þessari kæru og því okri sem á þessu ódýra hráefni er. Það kostar líklega aðeins örlítið brot af söluverðinu að tappa vatninu á plastflöskur.
Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira