Tilraun til að lenda ESB málinu í góðu Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. mars 2015 18:59 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að bréf utanríkisráðherra til ESB hafi verið tilraun til að lenda málinu í góðu. Hann er enn á því að það hafi verið rétt ákvörðun þrátt fyrir að stjórnarandstaðan og ýmsir Evrópusinnar úr röðum stjórnarflokkanna hafi brugðist ókvæða við. Hann segist ekki útiloka þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópumálin einhverntímann í framtíðinni. Það kom fram á þingfundi í dag að ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast líta svo á að viðræðum við ESB hafi nú verið verið slitið. Málið sé því á byrjunarreit. Formaður utanríkismálanefndar hefur hinsvegar sagt að með bréfinu sé einungis verið að árétta stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum. Það sé því ekki meiriháttar utanríkismál. Það virðist því ekki einhugur um hvernig beri að túlka bréfið, ekki einu sinni í herbúðum stjórnarliða. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki telja að um neinn skoðanaágreining sé að ræða. Hann segir að ákvörðun um að senda bréfið til ESB, hafi verið tekin í samráði við ESB. Það hafi verið mat ekki bara íslenskra stjórnvalda heldur líka ESB, að ríkisstjórn sem ekki vilji í Evrópusambandins geti ekki viðhaldið stöðu umsóknarríkisins enda feli það í sér vilja til að ganga inn. Það hafi tekist að gera þetta í góðu gagnvart ESB en stjórnarandstaðan hafi kosið að túlka þetta allt á versta veg þótt þarna hafi náðst lending í erfiðu máli. Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að bréf utanríkisráðherra til ESB hafi verið tilraun til að lenda málinu í góðu. Hann er enn á því að það hafi verið rétt ákvörðun þrátt fyrir að stjórnarandstaðan og ýmsir Evrópusinnar úr röðum stjórnarflokkanna hafi brugðist ókvæða við. Hann segist ekki útiloka þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópumálin einhverntímann í framtíðinni. Það kom fram á þingfundi í dag að ráðherrar ríkisstjórnarinnar virðast líta svo á að viðræðum við ESB hafi nú verið verið slitið. Málið sé því á byrjunarreit. Formaður utanríkismálanefndar hefur hinsvegar sagt að með bréfinu sé einungis verið að árétta stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum. Það sé því ekki meiriháttar utanríkismál. Það virðist því ekki einhugur um hvernig beri að túlka bréfið, ekki einu sinni í herbúðum stjórnarliða. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki telja að um neinn skoðanaágreining sé að ræða. Hann segir að ákvörðun um að senda bréfið til ESB, hafi verið tekin í samráði við ESB. Það hafi verið mat ekki bara íslenskra stjórnvalda heldur líka ESB, að ríkisstjórn sem ekki vilji í Evrópusambandins geti ekki viðhaldið stöðu umsóknarríkisins enda feli það í sér vilja til að ganga inn. Það hafi tekist að gera þetta í góðu gagnvart ESB en stjórnarandstaðan hafi kosið að túlka þetta allt á versta veg þótt þarna hafi náðst lending í erfiðu máli.
Tengdar fréttir Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57 Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46
Segja vinnubrögð ríkisstjórnarinnar í ESB málinu skapa hættulegt fordæmi Viðskiptaráð telur stöðu aðildarumsóknar Íslands gagnvart ESB óbreytta. 16. mars 2015 09:57
Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“ Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi. 16. mars 2015 16:16