Pútín sést loks opinberlega Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2015 10:06 Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Almazbek Atambayev, forseta Kirgisistans, funda nú í Pétursborg. Vísir/Twitter Vladimír Pútin og Almazbek Atambayev, forseti Kirgisistans, funda nú í Pétursborg, en þetta er í fyrsta sinn sem Pútín sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Aðspurður um ástæður þess að hann hafi ekki sést opinberlega síðustu daga sagði Pútín: „Lífið hafði verið leiðinlegt án slúðurs.“ Atambayev sagði Pútín vera við hestaheilsu og hafi sjálfur setið undir stýri og ekið honum um Pétursborg. AP segir Pútín þó hafa verið fölan í framan. Mikil spenna ríkti fyrir fund forsetanna enda höfðu vangaveltur verið uppi um forsetann þar sem menn veltu því fyrir sér hvort valdarán hafi verið framið í Moskvu, hvort hann væri veikur, hvort hann hefði tekið sér nokkurra daga frí þar sem hann hafi verið að eignast barn eða hvort hann væri yfir höfuð á lífi. Að sögn FlightRadar 24 lenti forsetavél forsetans í Pétursborg í morgun. Varnarmálaráðherra Rússlands greindi frá því í morgun að Pútín væri starfandi og hann hafi fyrirskipað fjölmenna heræfingu í Norður-Íshafi í morgun. Á vef Independent kemur fram að óháða rússneska sjónvarpsstöðin Dozhd TV hafi greint frá því að Pútín hafi verið með flensu síðustu daga og því ekkert látið á sér bera. Þar kemur fram að hann hafi í veikindum sínum dvalið í húsakynnum sínum í Valdai, skammt frá Moskvu. Rússneskir blaðamenn telja margir þetta líklegustu skýringuna þar sem sérstöku flugbannsvæði var komið á í kringum húsakynni forsetans.Теперь мы ждем в другом зале. Гораздо более красивом pic.twitter.com/2q1kfOwSPJ— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Позвали в зал, где будет встреча. Сейчас начнется pic.twitter.com/STdwomjdLq— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Встреча Путина и Атамбаева началась pic.twitter.com/Fv9mLwy9dw— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Судя по лицу Атамбаева, рукопожатие и Путина крепкое pic.twitter.com/OVlolpIdmn— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Russian government aircraft, often used by Mr Putin, just landed in St. Petersburg http://t.co/2MAVVx5nyJ pic.twitter.com/wvjbODL3Du— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015 Another Russian government aircraft flying from Moscow to St. Petersburg http://t.co/IRIpP5k8VZ pic.twitter.com/LpoS1SlR0D— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015 Kirgistan Rússland Tengdar fréttir Ráðast gegn blekkingum Pútíns Leiðtogar Evrópusambandsins undirbúa áróðursstríð. 12. mars 2015 07:00 Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. 14. mars 2015 13:00 Greindu frá því hvað Putin ræddi á fundi sem er ekki byrjaður Vladimir Putin hefur ekki sést opinberlega síðan 5. mars og eru fréttastofur í Rússlandi farnar að segja fréttir af honum sem ekki hafa orðið. 14. mars 2015 19:36 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Vladimír Pútin og Almazbek Atambayev, forseti Kirgisistans, funda nú í Pétursborg, en þetta er í fyrsta sinn sem Pútín sést opinberlega frá 5. mars síðastliðinn. Aðspurður um ástæður þess að hann hafi ekki sést opinberlega síðustu daga sagði Pútín: „Lífið hafði verið leiðinlegt án slúðurs.“ Atambayev sagði Pútín vera við hestaheilsu og hafi sjálfur setið undir stýri og ekið honum um Pétursborg. AP segir Pútín þó hafa verið fölan í framan. Mikil spenna ríkti fyrir fund forsetanna enda höfðu vangaveltur verið uppi um forsetann þar sem menn veltu því fyrir sér hvort valdarán hafi verið framið í Moskvu, hvort hann væri veikur, hvort hann hefði tekið sér nokkurra daga frí þar sem hann hafi verið að eignast barn eða hvort hann væri yfir höfuð á lífi. Að sögn FlightRadar 24 lenti forsetavél forsetans í Pétursborg í morgun. Varnarmálaráðherra Rússlands greindi frá því í morgun að Pútín væri starfandi og hann hafi fyrirskipað fjölmenna heræfingu í Norður-Íshafi í morgun. Á vef Independent kemur fram að óháða rússneska sjónvarpsstöðin Dozhd TV hafi greint frá því að Pútín hafi verið með flensu síðustu daga og því ekkert látið á sér bera. Þar kemur fram að hann hafi í veikindum sínum dvalið í húsakynnum sínum í Valdai, skammt frá Moskvu. Rússneskir blaðamenn telja margir þetta líklegustu skýringuna þar sem sérstöku flugbannsvæði var komið á í kringum húsakynni forsetans.Теперь мы ждем в другом зале. Гораздо более красивом pic.twitter.com/2q1kfOwSPJ— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Позвали в зал, где будет встреча. Сейчас начнется pic.twitter.com/STdwomjdLq— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Встреча Путина и Атамбаева началась pic.twitter.com/Fv9mLwy9dw— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Судя по лицу Атамбаева, рукопожатие и Путина крепкое pic.twitter.com/OVlolpIdmn— Дмитрий Смирнов (@dimsmirnov175) March 16, 2015 Russian government aircraft, often used by Mr Putin, just landed in St. Petersburg http://t.co/2MAVVx5nyJ pic.twitter.com/wvjbODL3Du— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015 Another Russian government aircraft flying from Moscow to St. Petersburg http://t.co/IRIpP5k8VZ pic.twitter.com/LpoS1SlR0D— Flightradar24 (@flightradar24) March 16, 2015
Kirgistan Rússland Tengdar fréttir Ráðast gegn blekkingum Pútíns Leiðtogar Evrópusambandsins undirbúa áróðursstríð. 12. mars 2015 07:00 Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. 14. mars 2015 13:00 Greindu frá því hvað Putin ræddi á fundi sem er ekki byrjaður Vladimir Putin hefur ekki sést opinberlega síðan 5. mars og eru fréttastofur í Rússlandi farnar að segja fréttir af honum sem ekki hafa orðið. 14. mars 2015 19:36 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Loftið í Kreml sagt vera lævi blandið Hávær orðrómur um veikindi Pútíns fór af stað í vikunni eftir óvenjulanga fjarveru hans frá fjölmiðlum. Aðrir velta fyrir sér hvort harðvítugar innherjadeilur standi nú yfir í Kreml og hallarbylting sé jafnvel í vændum. Vandi er um slíkt að spá. 14. mars 2015 13:00
Greindu frá því hvað Putin ræddi á fundi sem er ekki byrjaður Vladimir Putin hefur ekki sést opinberlega síðan 5. mars og eru fréttastofur í Rússlandi farnar að segja fréttir af honum sem ekki hafa orðið. 14. mars 2015 19:36