Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2015 20:50 Måns Zelmerlöw er 28 ára frá Lundi á Skáni. Mynd/Wikipedia Lagið Heroes í flutningi Måns Zelmerlöw verður framlagi Svía í Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Zelmerlöw bar höfuð og herðar yfir önnur atriði á úrslitakvöldi Melodifestivalen sem fram fór í kvöld. Lagið „Heroes“ er samið af þeim Anton Malmberg Hård af Segerstad, Joy Deb og Linnea Deb. Lagið sigraði með 149 stiga mun sem er sá stærsti í sögu sænsku söngvakeppninnar. Lag ABBA frá árinu 1974, „Waterloo“, átti fyrra metið, 91 stigs munur. Atkvæði ellefu alþjóðlegra dómnefnda giltu til helminga á móti símakosningu þegar framlag Svía var valið. Zelmerlöw er 28 ára söngvari frá Lundi sem sló fyrst í gegn í Idol-keppni Svíþjóðar árið 2005. Hann tók þátt í undankeppni Melodifestivalen árið 2007 og 2009. Árin 2011 til 2013 var hann kynnir í einum vinsælasta sjónvarpþætti Svíþjóðar, Allsång på Skansen, þar sem frægir söngvarar syngja lögin sín og fara fyrir hópsöng á Skansen í Stokkhólmi. Þátturinn er á dagskrá sænska ríkissjónvarpsins á þriðjudagskvöldum yfir sumartímann. Á meðal annarra keppenda í kvöld voru Eric Saade sem var fulltrúi Svía í Eurovision árið 2011 þegar hann hafnaði í þriðja sæti með lagið Popular. Samíski söngvarinn Jon-Henrik Fjällgren lenti í öðru sæti með lagið Jag är fri (Manne Leam Frijje). Söngkonan Mariette lenti í þriðja sæti keppninnar með lagið Don't Stop Believing. Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Eurovision myndbandið við Unbroken tilbúið Sjáðu myndbandið. 13. mars 2015 17:46 Uppblásnar kynlífsdúkkur í Eurovision? Norðmenn gætu kosið þetta lag alla leið. 13. mars 2015 12:56 Sjáðu framlag Breta í Eurovision Electro Velvet flytur Still In Love With You. 7. mars 2015 22:08 Með hjartað á réttum stað Í kvöld heldur FÁSES Eurovision-karókí á Kringlukránni. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Lagið Heroes í flutningi Måns Zelmerlöw verður framlagi Svía í Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Zelmerlöw bar höfuð og herðar yfir önnur atriði á úrslitakvöldi Melodifestivalen sem fram fór í kvöld. Lagið „Heroes“ er samið af þeim Anton Malmberg Hård af Segerstad, Joy Deb og Linnea Deb. Lagið sigraði með 149 stiga mun sem er sá stærsti í sögu sænsku söngvakeppninnar. Lag ABBA frá árinu 1974, „Waterloo“, átti fyrra metið, 91 stigs munur. Atkvæði ellefu alþjóðlegra dómnefnda giltu til helminga á móti símakosningu þegar framlag Svía var valið. Zelmerlöw er 28 ára söngvari frá Lundi sem sló fyrst í gegn í Idol-keppni Svíþjóðar árið 2005. Hann tók þátt í undankeppni Melodifestivalen árið 2007 og 2009. Árin 2011 til 2013 var hann kynnir í einum vinsælasta sjónvarpþætti Svíþjóðar, Allsång på Skansen, þar sem frægir söngvarar syngja lögin sín og fara fyrir hópsöng á Skansen í Stokkhólmi. Þátturinn er á dagskrá sænska ríkissjónvarpsins á þriðjudagskvöldum yfir sumartímann. Á meðal annarra keppenda í kvöld voru Eric Saade sem var fulltrúi Svía í Eurovision árið 2011 þegar hann hafnaði í þriðja sæti með lagið Popular. Samíski söngvarinn Jon-Henrik Fjällgren lenti í öðru sæti með lagið Jag är fri (Manne Leam Frijje). Söngkonan Mariette lenti í þriðja sæti keppninnar með lagið Don't Stop Believing.
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Eurovision myndbandið við Unbroken tilbúið Sjáðu myndbandið. 13. mars 2015 17:46 Uppblásnar kynlífsdúkkur í Eurovision? Norðmenn gætu kosið þetta lag alla leið. 13. mars 2015 12:56 Sjáðu framlag Breta í Eurovision Electro Velvet flytur Still In Love With You. 7. mars 2015 22:08 Með hjartað á réttum stað Í kvöld heldur FÁSES Eurovision-karókí á Kringlukránni. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48
Með hjartað á réttum stað Í kvöld heldur FÁSES Eurovision-karókí á Kringlukránni. 14. mars 2015 09:30