Þórólfur mættur til vinnu eftir árás í Ármúla Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2015 10:09 Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu. Vísir/Anton Brink Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, er mættur til vinnu í dag eftir að hafa orðið fyrir árás í Ármúlanum í gær. DV greindi frá því að vitni hefði séð Þórólf hlaupan undan leðurklæddum manni í Ármúla. Leðurklæddi maðurinn var handtekinn í kjölfarið og leitaði Þórólfur sér aðhlynningar á slysadeild Landspítalans til að verða sér úti um áverkavottorð. Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir stofnunina ekki ætla að tjá sig um þetta atvik því það sé stefna Samgöngustofu að ræða ekki einstaka mál. „Það er okkar stefnumið að við ræðum ekki mál sem varða einstaka viðskiptavini,“ segir Þórhildur. Hún segir engu máli skipta þó svo að ráðist hafi verið á forstjóra Samgöngustofu og að málið verði að hugsanlega að lögreglumáli, Samgöngustofa mun ekki ræða mál sem varða einstaka viðskiptavini. „Þetta er bara staðfest stefna að mál sem varða fólk, hvort sem það vinnur hjá stofnunni eða er viðskiptavinur stofnunarinnar, við ræðum það ekki í fjölmiðlum,“ segir Þórhildur en segist reiðubúin hvenær sem er að ræða starfsemi Samgöngustofu en vill þó ekki tjá sig um það hvort Samgöngustofa muni efla öryggisgæslu hjá stofnunni. „Við erum eins og aðrar stofnanir alltaf meðvituð um hagsmuni viðskiptavina og starfsemi. En þetta mál, hvað sem gerðist, hvernig það gerðist, hvað við gerum eða gerum ekki, það því miður get ég yfir höfuð ekki rætt,“ segir Þórhildur. Ekki hefur náðst í Þórólf vegna málsins. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Þórólfur Árnason, forstjóri Samgöngustofu, er mættur til vinnu í dag eftir að hafa orðið fyrir árás í Ármúlanum í gær. DV greindi frá því að vitni hefði séð Þórólf hlaupan undan leðurklæddum manni í Ármúla. Leðurklæddi maðurinn var handtekinn í kjölfarið og leitaði Þórólfur sér aðhlynningar á slysadeild Landspítalans til að verða sér úti um áverkavottorð. Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, segir stofnunina ekki ætla að tjá sig um þetta atvik því það sé stefna Samgöngustofu að ræða ekki einstaka mál. „Það er okkar stefnumið að við ræðum ekki mál sem varða einstaka viðskiptavini,“ segir Þórhildur. Hún segir engu máli skipta þó svo að ráðist hafi verið á forstjóra Samgöngustofu og að málið verði að hugsanlega að lögreglumáli, Samgöngustofa mun ekki ræða mál sem varða einstaka viðskiptavini. „Þetta er bara staðfest stefna að mál sem varða fólk, hvort sem það vinnur hjá stofnunni eða er viðskiptavinur stofnunarinnar, við ræðum það ekki í fjölmiðlum,“ segir Þórhildur en segist reiðubúin hvenær sem er að ræða starfsemi Samgöngustofu en vill þó ekki tjá sig um það hvort Samgöngustofa muni efla öryggisgæslu hjá stofnunni. „Við erum eins og aðrar stofnanir alltaf meðvituð um hagsmuni viðskiptavina og starfsemi. En þetta mál, hvað sem gerðist, hvernig það gerðist, hvað við gerum eða gerum ekki, það því miður get ég yfir höfuð ekki rætt,“ segir Þórhildur. Ekki hefur náðst í Þórólf vegna málsins.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira