Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2015 09:00 Paul Scholes lætur José Mourinho heyra það. vísir/getty Paul Scholes, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, skýtur föstum skotum að José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í pistli sínum í enska blaðinu Manchester Evening Standard. Scholes fannst skrýtið að hjá Mourinho kalla Chelsea-liðið frábært eins og hann gerði í síðasta mánuði fyrir einvígið gegn Paris Saint-Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enska landsliðsmanninum fyrrverandi fannst það ótímabær ummæli hjá Portúgalanum. Það kom svo á daginn að Chelsea komst ekki áfram, en liðið gat ekki unnið tíu leikmenn PSG á Stamford Bridge á miðvikudagskvöldið.Sjá einnig:Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða „Í undirbúningi fyrir fyrri leikinn gegn Paris Saint-Germain í síðasta mánuði sagði José Moruinho að það mætti nú þegar tala um Chelsea sem frábært lið. Það fannst mér ótímabært svo fastar sé ekki að orði kveðið,“ segir Scholes. „Frábær lið skapa sér ekki bara eitt marktækifæri í útleik í Evrópu eins og Chelsea gerði í París. Og frábærum liðum tekst svo sannarlega ekki að láta mótherja sína, sem spila manni færri, leggja sig að velli eins og Chelsea gerði á miðvikudagskvöldið.“ „Þó PSG væri að spila með tíu menn inn á var það samt að skapa færi eins og þegar Cavani skaut í stöngina undir lok fyrri hálfleiks. Þetta er það sem bestu liðin gera, meira að segja á útivelli.“ „Það að Chelsea hafi varla getað skapað sér í færi í París og aftur í þessari viku sýnir hversu langt það er frá því að vera talið á meðal bestu liða Evrópu,“ segir Paul Scholes. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00 Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30 Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, skýtur föstum skotum að José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í pistli sínum í enska blaðinu Manchester Evening Standard. Scholes fannst skrýtið að hjá Mourinho kalla Chelsea-liðið frábært eins og hann gerði í síðasta mánuði fyrir einvígið gegn Paris Saint-Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enska landsliðsmanninum fyrrverandi fannst það ótímabær ummæli hjá Portúgalanum. Það kom svo á daginn að Chelsea komst ekki áfram, en liðið gat ekki unnið tíu leikmenn PSG á Stamford Bridge á miðvikudagskvöldið.Sjá einnig:Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða „Í undirbúningi fyrir fyrri leikinn gegn Paris Saint-Germain í síðasta mánuði sagði José Moruinho að það mætti nú þegar tala um Chelsea sem frábært lið. Það fannst mér ótímabært svo fastar sé ekki að orði kveðið,“ segir Scholes. „Frábær lið skapa sér ekki bara eitt marktækifæri í útleik í Evrópu eins og Chelsea gerði í París. Og frábærum liðum tekst svo sannarlega ekki að láta mótherja sína, sem spila manni færri, leggja sig að velli eins og Chelsea gerði á miðvikudagskvöldið.“ „Þó PSG væri að spila með tíu menn inn á var það samt að skapa færi eins og þegar Cavani skaut í stöngina undir lok fyrri hálfleiks. Þetta er það sem bestu liðin gera, meira að segja á útivelli.“ „Það að Chelsea hafi varla getað skapað sér í færi í París og aftur í þessari viku sýnir hversu langt það er frá því að vera talið á meðal bestu liða Evrópu,“ segir Paul Scholes.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00 Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30 Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Sjá meira
Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00
Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49
Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30
Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59