„Ríkisstjórnin er að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2015 22:49 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra. Vísir/Getty/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, segir það algjörlega skýrt að ríkisstjórnin vilji ekki ganga í Evrópusambandið. Þá hafi ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna í raun gefist upp á aðildarumsókninni þegar viðræðurnar voru stöðvaðar snemma árs 2013. Því sé ekki hægt að halda því fram að ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú sé ólýðræðisleg. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. „Ríkisstjórnin er bara að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli,“ sagði Bjarni og bætti við: „Ef að ríkisstjórnin má ekki gera þetta en það er enginn með væntingar um að hún haldi viðræðunum áfram... Hvað á þá að vera ástandið? Á Ísland að vera áfram umsóknarríki án þess að einn einasti ráðherra í ríkisstjórninni styðji inngöngu í Evrópusambandið? Án þess að sú ríkisstjórn styðjist við slíkan meirihluta á þingi? Án þess að einhver slíkur flokkur hafi náð árangri í seinustu kosningum? Við getum ekki búið við slíkt millibilsástand í utanríkismálum. Það þarf að skýra línurnar. Evrópusambandið hefur kallað eftir því og það er sanngjarn og eðlilegt að ríkisstjórnin geri það.“ Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58 Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, segir það algjörlega skýrt að ríkisstjórnin vilji ekki ganga í Evrópusambandið. Þá hafi ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna í raun gefist upp á aðildarumsókninni þegar viðræðurnar voru stöðvaðar snemma árs 2013. Því sé ekki hægt að halda því fram að ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú sé ólýðræðisleg. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. „Ríkisstjórnin er bara að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli,“ sagði Bjarni og bætti við: „Ef að ríkisstjórnin má ekki gera þetta en það er enginn með væntingar um að hún haldi viðræðunum áfram... Hvað á þá að vera ástandið? Á Ísland að vera áfram umsóknarríki án þess að einn einasti ráðherra í ríkisstjórninni styðji inngöngu í Evrópusambandið? Án þess að sú ríkisstjórn styðjist við slíkan meirihluta á þingi? Án þess að einhver slíkur flokkur hafi náð árangri í seinustu kosningum? Við getum ekki búið við slíkt millibilsástand í utanríkismálum. Það þarf að skýra línurnar. Evrópusambandið hefur kallað eftir því og það er sanngjarn og eðlilegt að ríkisstjórnin geri það.“
Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58 Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25
Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58
Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24
„Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22