„Ríkisstjórnin er að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2015 22:49 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra. Vísir/Getty/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, segir það algjörlega skýrt að ríkisstjórnin vilji ekki ganga í Evrópusambandið. Þá hafi ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna í raun gefist upp á aðildarumsókninni þegar viðræðurnar voru stöðvaðar snemma árs 2013. Því sé ekki hægt að halda því fram að ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú sé ólýðræðisleg. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. „Ríkisstjórnin er bara að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli,“ sagði Bjarni og bætti við: „Ef að ríkisstjórnin má ekki gera þetta en það er enginn með væntingar um að hún haldi viðræðunum áfram... Hvað á þá að vera ástandið? Á Ísland að vera áfram umsóknarríki án þess að einn einasti ráðherra í ríkisstjórninni styðji inngöngu í Evrópusambandið? Án þess að sú ríkisstjórn styðjist við slíkan meirihluta á þingi? Án þess að einhver slíkur flokkur hafi náð árangri í seinustu kosningum? Við getum ekki búið við slíkt millibilsástand í utanríkismálum. Það þarf að skýra línurnar. Evrópusambandið hefur kallað eftir því og það er sanngjarn og eðlilegt að ríkisstjórnin geri það.“ Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58 Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, segir það algjörlega skýrt að ríkisstjórnin vilji ekki ganga í Evrópusambandið. Þá hafi ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna í raun gefist upp á aðildarumsókninni þegar viðræðurnar voru stöðvaðar snemma árs 2013. Því sé ekki hægt að halda því fram að ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú sé ólýðræðisleg. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. „Ríkisstjórnin er bara að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli,“ sagði Bjarni og bætti við: „Ef að ríkisstjórnin má ekki gera þetta en það er enginn með væntingar um að hún haldi viðræðunum áfram... Hvað á þá að vera ástandið? Á Ísland að vera áfram umsóknarríki án þess að einn einasti ráðherra í ríkisstjórninni styðji inngöngu í Evrópusambandið? Án þess að sú ríkisstjórn styðjist við slíkan meirihluta á þingi? Án þess að einhver slíkur flokkur hafi náð árangri í seinustu kosningum? Við getum ekki búið við slíkt millibilsástand í utanríkismálum. Það þarf að skýra línurnar. Evrópusambandið hefur kallað eftir því og það er sanngjarn og eðlilegt að ríkisstjórnin geri það.“
Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58 Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25
Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58
Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24
„Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22