Fólk streymir niður á Austurvöll Jakob Bjarnar skrifar 12. mars 2015 20:25 Þegar þetta er skrifað eru komnir um þrjú hundruð manns á Austurvöll til mótmæla og bætist stöðugt í hópinn. Mikil reiði hefur brotist út þegar spurðist um kvöldmatarleytið í kvöld að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði með formlegum hætti tilkynnt ESB að Ísland væri ekki lengur í umsóknarferli við sambandið, og yrði vart í bráð því umsókn mun ekki lögð fram nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem spurt verður hvort þjóðin vilji inn í ESB, ekki hvort þjóðin vilji eiga í viðræðum við ESB.Jón Steindór Valdimarsson, sem fer fyrir Já Ísland, var að sjálfsögðu mættur á Austurvöll nú í kvöld.mynd/igMiðað við hversu skammur fyrirvari er þetta verulegur fjöldi sem kominn er á Austurvöll. Tíðindamaður Vísis segir að nú þegar sé um þrjú hundruð manns mættir til að mótmæla. Mótmælendur eru komnir alveg upp að þinghúsinu en engar girðingar á vegum lögreglu eru -- enda, fyrirvarinn lítill sem enginn. Sé miðað við reiðina sem brotist hefur út á samskiptamiðlum, má þess vegna búast við eignaspjöllum. Jóhann Benediktsson, sem fer fyrir Vor 14-hópnum, sem stóð að fjölmennum mótmælum síðasta vor, segir í samtali við Vísi að frekari aðgerða sé að vænta.Á milu.is má fylgjast með gangi mála í beinni útsendingu.Uppfært klukkan 21.00 Mótmælunum er nú að ljúka. Ekki liggur fyrir talning á því hversu margir voru þegar flest var né heldur hafa tíðindi borist af spjöllum né óeirðum. Þannig virðist, þegar þetta er skrifað, sem mótmælin hafi farið friðsamlega fram. Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Þegar þetta er skrifað eru komnir um þrjú hundruð manns á Austurvöll til mótmæla og bætist stöðugt í hópinn. Mikil reiði hefur brotist út þegar spurðist um kvöldmatarleytið í kvöld að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði með formlegum hætti tilkynnt ESB að Ísland væri ekki lengur í umsóknarferli við sambandið, og yrði vart í bráð því umsókn mun ekki lögð fram nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem spurt verður hvort þjóðin vilji inn í ESB, ekki hvort þjóðin vilji eiga í viðræðum við ESB.Jón Steindór Valdimarsson, sem fer fyrir Já Ísland, var að sjálfsögðu mættur á Austurvöll nú í kvöld.mynd/igMiðað við hversu skammur fyrirvari er þetta verulegur fjöldi sem kominn er á Austurvöll. Tíðindamaður Vísis segir að nú þegar sé um þrjú hundruð manns mættir til að mótmæla. Mótmælendur eru komnir alveg upp að þinghúsinu en engar girðingar á vegum lögreglu eru -- enda, fyrirvarinn lítill sem enginn. Sé miðað við reiðina sem brotist hefur út á samskiptamiðlum, má þess vegna búast við eignaspjöllum. Jóhann Benediktsson, sem fer fyrir Vor 14-hópnum, sem stóð að fjölmennum mótmælum síðasta vor, segir í samtali við Vísi að frekari aðgerða sé að vænta.Á milu.is má fylgjast með gangi mála í beinni útsendingu.Uppfært klukkan 21.00 Mótmælunum er nú að ljúka. Ekki liggur fyrir talning á því hversu margir voru þegar flest var né heldur hafa tíðindi borist af spjöllum né óeirðum. Þannig virðist, þegar þetta er skrifað, sem mótmælin hafi farið friðsamlega fram.
Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira