Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2015 20:25 Samfélagsmiðlar loga vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarrík að ESB. Vísir/Valli Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. Twitter hefur logað frá því að fréttir bárust af ákvörðuninni fyrr í kvöld og tók Vísir saman nokkur vel valin tíst sem fallið hafa.Sjá einnig: Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“Það er verið að LÍÚga að okkur.— hugleikur dagsson (@hugleikur) March 12, 2015 Fyrst við erum ekki lengur umsóknarríki, er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 12, 2015 Róa sig. Alþingi ákvað að sækja um aðild að ESB og eingöngu Alþingi getur afturkallað umsóknina. Ríkisstjórnin er bara að tjá sína skoðun.— Olafur Stephensen (@olafursteph) March 12, 2015 Get ég þá farið og sagt okkur úr Nato án þess að Alþingi komi nærri málum? #esb— Karl Sigurðsson (@kallisig) March 12, 2015 Væri nu gaman ef barattumenn frelsis innan XD @ungirxd myndu segja eitthvað. Eða er snyr frelsisbaratta þeirra bara að afengi #esb #grin— Máni Pétursson (@Manipeturs) March 12, 2015 Þorir ríkisstjórnin ekki með sinn trausta þingmeirihluta að fara með ESB-málið fyrir Utanríkismálanefnd og Alþingi Íslendinga? #kjarkleysi— þorgerður katrín (@thorgkatrin) March 12, 2015 Eina leiðin fyrir mig að fá fullnægingu er þegar Gunnar Bragi tekur ákvarðanir fyrir mig.— Steindór G. Jónsson (@steindorgretar) March 12, 2015 Að brjóta kosningaloforð er eitt. Að brjóta gegn stjórnarskrá er allt annað. #ESB #brjáluð— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 12, 2015 Sigmundur Davíð varð fertugur í dag og fékk það sem honum hefur alltaf dreymt um í afmælisgjöf: Einræði.— Atli Fannar (@atlifannar) March 12, 2015 #kastljós Utanríkisráðherra ekki bara búinn að skjóta sig í fótinn heldur hausinn.— Berglind Þórsteins (@BThorsteinsd) March 12, 2015 Alþingi Tengdar fréttir Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41 Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10 „Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Sjá meira
Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. Twitter hefur logað frá því að fréttir bárust af ákvörðuninni fyrr í kvöld og tók Vísir saman nokkur vel valin tíst sem fallið hafa.Sjá einnig: Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“Það er verið að LÍÚga að okkur.— hugleikur dagsson (@hugleikur) March 12, 2015 Fyrst við erum ekki lengur umsóknarríki, er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 12, 2015 Róa sig. Alþingi ákvað að sækja um aðild að ESB og eingöngu Alþingi getur afturkallað umsóknina. Ríkisstjórnin er bara að tjá sína skoðun.— Olafur Stephensen (@olafursteph) March 12, 2015 Get ég þá farið og sagt okkur úr Nato án þess að Alþingi komi nærri málum? #esb— Karl Sigurðsson (@kallisig) March 12, 2015 Væri nu gaman ef barattumenn frelsis innan XD @ungirxd myndu segja eitthvað. Eða er snyr frelsisbaratta þeirra bara að afengi #esb #grin— Máni Pétursson (@Manipeturs) March 12, 2015 Þorir ríkisstjórnin ekki með sinn trausta þingmeirihluta að fara með ESB-málið fyrir Utanríkismálanefnd og Alþingi Íslendinga? #kjarkleysi— þorgerður katrín (@thorgkatrin) March 12, 2015 Eina leiðin fyrir mig að fá fullnægingu er þegar Gunnar Bragi tekur ákvarðanir fyrir mig.— Steindór G. Jónsson (@steindorgretar) March 12, 2015 Að brjóta kosningaloforð er eitt. Að brjóta gegn stjórnarskrá er allt annað. #ESB #brjáluð— Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 12, 2015 Sigmundur Davíð varð fertugur í dag og fékk það sem honum hefur alltaf dreymt um í afmælisgjöf: Einræði.— Atli Fannar (@atlifannar) March 12, 2015 #kastljós Utanríkisráðherra ekki bara búinn að skjóta sig í fótinn heldur hausinn.— Berglind Þórsteins (@BThorsteinsd) March 12, 2015
Alþingi Tengdar fréttir Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41 Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10 „Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Sjá meira
Mótmæli boðuð á Austurvelli klukkan 20: "Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta“ Jóhannes Benediktsson, einn aðstandenda mótmælanna, segir mikla reiði ríkja vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 18:41
Katrín Jakobsdóttir: „Verið að brjóta stjórnskipunarhefð“ Formaður Vinstri grænna segist ekki geta dregið aðra ályktun en þá að ríkisstjórnin þori ekki með málið inn á þingið. 12. mars 2015 20:10
„Versta atlagan að fullveldi Alþingis í lýðveldissögunni“ Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, segir ríkisstjórnina skíthrædda við eigin þjóð. 12. mars 2015 19:52
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24
Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21
„Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22