Sólmyrkvagleraugun á leið í alla grunnskóla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. mars 2015 07:40 Sólmyrkvagleraugun umræddu. vísir/gva Á næstu dögum verður um 50 þúsund grunnskólanemendum afhent svokölluð sólmyrkvagleraugu í tilefni sólmyrkvans 20. mars. Nemendur í Rimaskóla í Grafarvogi verða þeir fyrstu sem fá gleraugun afhent, við hátíðlega athöfn í skólanum í dag. Það er Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness, Stjörnufræðivefurinn og Hótel Rangá sem gefa nemendum og kennurum gleraugum. Gleraugun eru 52 þúsund talsins en nokkur þeirra fara í leikskóla landsins. Athöfnin í Rimaskóla hefst klukkan ellefu. Þar verða gleraugun afhent ásamt því að kynnt verður sérstakt fræðsluefni um sólmyrkva fyrir blinda nemendur. Sólmyrkvinn verður sá mesti sem orðið hefur á Íslandi í 61 ár og viðburðurinn einstakur. Augun eru þó afar viðkvæm fyrir geislum sólarinnar og því mikilvægt að verja augun með þar til gerðum hlífðargleraugum. Tengdar fréttir Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27. janúar 2015 14:00 Bjartsýnn á að öll börn fái sólmyrkvagleraugu "Ég ætla að leita allra leiða til að koma gleraugunum til allra. Það er engin spurning,“ segir Sævar Helgi Bragason. 2. febrúar 2015 18:18 Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. 30. desember 2014 20:15 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Á næstu dögum verður um 50 þúsund grunnskólanemendum afhent svokölluð sólmyrkvagleraugu í tilefni sólmyrkvans 20. mars. Nemendur í Rimaskóla í Grafarvogi verða þeir fyrstu sem fá gleraugun afhent, við hátíðlega athöfn í skólanum í dag. Það er Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness, Stjörnufræðivefurinn og Hótel Rangá sem gefa nemendum og kennurum gleraugum. Gleraugun eru 52 þúsund talsins en nokkur þeirra fara í leikskóla landsins. Athöfnin í Rimaskóla hefst klukkan ellefu. Þar verða gleraugun afhent ásamt því að kynnt verður sérstakt fræðsluefni um sólmyrkva fyrir blinda nemendur. Sólmyrkvinn verður sá mesti sem orðið hefur á Íslandi í 61 ár og viðburðurinn einstakur. Augun eru þó afar viðkvæm fyrir geislum sólarinnar og því mikilvægt að verja augun með þar til gerðum hlífðargleraugum.
Tengdar fréttir Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27. janúar 2015 14:00 Bjartsýnn á að öll börn fái sólmyrkvagleraugu "Ég ætla að leita allra leiða til að koma gleraugunum til allra. Það er engin spurning,“ segir Sævar Helgi Bragason. 2. febrúar 2015 18:18 Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. 30. desember 2014 20:15 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27. janúar 2015 14:00
Bjartsýnn á að öll börn fái sólmyrkvagleraugu "Ég ætla að leita allra leiða til að koma gleraugunum til allra. Það er engin spurning,“ segir Sævar Helgi Bragason. 2. febrúar 2015 18:18
Dimmasti sólmyrkvi á Íslandi frá árinu 1954 Sólmyrkvi, sá mesti hérlendis í sextíu ár, verður þann 20. mars næstkomandi, eftir tæpa þrjá mánuði, - þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. 30. desember 2014 20:15
Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00
Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40