Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. mars 2015 22:50 Kurt Cobain, söngvari Nirvana. Vísir/Getty Stikla fyrir nýja heimildarmynd um söngvara Nirvana, Kurt Cobain, var birt í dag. Myndin heitir Montage of Heck og er leikstýrt af Brett Morgen. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar síðastliðnum. Fjölmargar heimildarmyndir hafa verið gerðar um Cobain en Montage of Heck er sú fyrsta sem gerð er með samþykki fjölskyldu og vina söngvarans. Auk þess hafði leikstjórinn fullt leyfi til að nota tónlist Nirvana í myndinni, bæði útgefið og óútgefið efni. Þá eru Courtney Love, fyrrverandi eiginkona Cobain, og dóttir þeirra, Frances Bean, eru á meðal framleiðenda myndarinnar. Í heimildarmyndinni er talað við þá sem stóðu honum næst og birt myndbönd sem aldrei hafa komið fyrir sjónir almennings, meðal annars úr æsku Cobain. Kurt Cobain lést fyrir eigin hendi, af völdum skotsára, árið 1994, þá 27 ára gamall. Stikluna úr myndinn má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stikla fyrir nýja heimildarmynd um söngvara Nirvana, Kurt Cobain, var birt í dag. Myndin heitir Montage of Heck og er leikstýrt af Brett Morgen. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar síðastliðnum. Fjölmargar heimildarmyndir hafa verið gerðar um Cobain en Montage of Heck er sú fyrsta sem gerð er með samþykki fjölskyldu og vina söngvarans. Auk þess hafði leikstjórinn fullt leyfi til að nota tónlist Nirvana í myndinni, bæði útgefið og óútgefið efni. Þá eru Courtney Love, fyrrverandi eiginkona Cobain, og dóttir þeirra, Frances Bean, eru á meðal framleiðenda myndarinnar. Í heimildarmyndinni er talað við þá sem stóðu honum næst og birt myndbönd sem aldrei hafa komið fyrir sjónir almennings, meðal annars úr æsku Cobain. Kurt Cobain lést fyrir eigin hendi, af völdum skotsára, árið 1994, þá 27 ára gamall. Stikluna úr myndinn má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Hefur afþakkað hlutverk vegna veganismans Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira