„Vill hann láta afhausa sig?“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2015 09:53 „Fyrsta, vill hann láta afhausa sig?,“ spurði fyrsti maðurinn sem hringdi inn í liðinn „Einn á móti öllum“ í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Spurningu sinni beindi hann til Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Spurður nánar út í hvað hann átti við sagði maðurinn: „Nú, Pírat, nei, múslímarnir gera það.“ Að þessu sinni var tekin umræða um innflytjendamál, múslíma, mosku og fleira. Annar maður sem hringdi inn sagðist hafa séð heimildarmynd á BBC sem fjallaði um lítið þorp nærri London. Þar hefði moska verið byggð og nú búi þar nánast bara múslímar. „Ef að þetta fer af stað, ætti það eitthvað síður að gerast hér?“ Helgi Hrafn sagði að honum þætti ekki skrítið að hópar mynduðust í svo stórri borg sem London er. „Ég spyr þó á móti. Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Kanada? Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Bandaríkjunum?“ Helgi sagðist frekar óttast hægri öfgamennsku og benti á í því samhengi að stærsta hryðjuverk Norðurlandanna hefði verið framið af „hvítum, kristnum karlmanni. Norðmanni.“ „Ég heyrði hann Gústaf segja að þetta væri ósmekkleg athugasemd. Já já, við erum að tala um hryðjuverk. Við erum að tala um barnamorð. Þetta er ósmekklegt, þetta er ósmekkleg umræða og fólk verður bara að gjöra svo vel að þola það.“ Helgi benti á að á Evrópuþinginu væru þrír nýfasistar sem kalli sjálfa sig fasista. „Það eru núll íslamistar þar. Það eru 22 inni á hollenska þinginu frá Frelsisflokknum, en núll íslamistar.“ Hann segir að það að taka einhverjar einstakar hryllingssögur úr Stóra-Bretlandi segi ekkert til um heildarmyndina. Hlusta má á Einn á móti öllum hér að ofan. Tengdar fréttir „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
„Fyrsta, vill hann láta afhausa sig?,“ spurði fyrsti maðurinn sem hringdi inn í liðinn „Einn á móti öllum“ í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Spurningu sinni beindi hann til Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Spurður nánar út í hvað hann átti við sagði maðurinn: „Nú, Pírat, nei, múslímarnir gera það.“ Að þessu sinni var tekin umræða um innflytjendamál, múslíma, mosku og fleira. Annar maður sem hringdi inn sagðist hafa séð heimildarmynd á BBC sem fjallaði um lítið þorp nærri London. Þar hefði moska verið byggð og nú búi þar nánast bara múslímar. „Ef að þetta fer af stað, ætti það eitthvað síður að gerast hér?“ Helgi Hrafn sagði að honum þætti ekki skrítið að hópar mynduðust í svo stórri borg sem London er. „Ég spyr þó á móti. Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Kanada? Hvers vegna sjáum við þetta ekki í Bandaríkjunum?“ Helgi sagðist frekar óttast hægri öfgamennsku og benti á í því samhengi að stærsta hryðjuverk Norðurlandanna hefði verið framið af „hvítum, kristnum karlmanni. Norðmanni.“ „Ég heyrði hann Gústaf segja að þetta væri ósmekkleg athugasemd. Já já, við erum að tala um hryðjuverk. Við erum að tala um barnamorð. Þetta er ósmekklegt, þetta er ósmekkleg umræða og fólk verður bara að gjöra svo vel að þola það.“ Helgi benti á að á Evrópuþinginu væru þrír nýfasistar sem kalli sjálfa sig fasista. „Það eru núll íslamistar þar. Það eru 22 inni á hollenska þinginu frá Frelsisflokknum, en núll íslamistar.“ Hann segir að það að taka einhverjar einstakar hryllingssögur úr Stóra-Bretlandi segi ekkert til um heildarmyndina. Hlusta má á Einn á móti öllum hér að ofan.
Tengdar fréttir „Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
„Ég vil vernda þetta friðsæla, einsleita samfélag sem við búum í“ Gústaf Níelsson var í Bítinu á Bylgjunni í morgun og ræddi þar innflytjendamál við hlustendur sem hringdu inn. 10. mars 2015 11:09