ESB hyggst setja hámark á færslugjöld ingvar haraldsson skrifar 10. mars 2015 14:55 Unnið er að því að setja hámark á færslugjöld innan ESB. vísir/getty Evrópuþingið hefur samþykkt að hámark verði sett færslugjöld sem rukkuð eru fyrir notkun á greiðslukortum. BBC greinir frá.Samkvæmt nýju tillögunum verða færslugjöldin innan ESB 0.2% af heildarverðmæti færslu fyrir debetkort og 0.3% fyrir kreditkort. Í dag er fyrirkomulag færslugjalda misjafnt milli landa. Verði tillögurnar að veruleika gæti það falið í sér mikinn sparnað fyrir íbúa ESB en 760 milljón greiðslukorta eru nú í notkun innan ESB. Þá jókst greiðslukortavelta um 6% eða sem nemur 100 milljörðum evra árið 2013. Framkvæmdastjórn ESB telur að áætlunin muni spara verslunum 6 milljarða evra og neytendum 730 milljónir evra á ári. Hins vegar eru uppi efasemdir um að reglubreytingin muni skila sér til neytenda. Annað hvort verði þjónustugjöld hækkuð á móti eða verslanir muni stinga auknum ágóða í eigin vasa í stað þess að skila honum til neytenda. „Þetta var reynt í Bandaríkjunum og á Spáni, þar sem verslunareigendur högnuðust verulega en sparnaðurinn skilaði sér ekki til neytenda,“ hefur BBC eftir Steven Woolfe, talsmanni breska flokksins UKIP sem er harður andstæðingur ESB-aðildar Breta. Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópuþingið hefur samþykkt að hámark verði sett færslugjöld sem rukkuð eru fyrir notkun á greiðslukortum. BBC greinir frá.Samkvæmt nýju tillögunum verða færslugjöldin innan ESB 0.2% af heildarverðmæti færslu fyrir debetkort og 0.3% fyrir kreditkort. Í dag er fyrirkomulag færslugjalda misjafnt milli landa. Verði tillögurnar að veruleika gæti það falið í sér mikinn sparnað fyrir íbúa ESB en 760 milljón greiðslukorta eru nú í notkun innan ESB. Þá jókst greiðslukortavelta um 6% eða sem nemur 100 milljörðum evra árið 2013. Framkvæmdastjórn ESB telur að áætlunin muni spara verslunum 6 milljarða evra og neytendum 730 milljónir evra á ári. Hins vegar eru uppi efasemdir um að reglubreytingin muni skila sér til neytenda. Annað hvort verði þjónustugjöld hækkuð á móti eða verslanir muni stinga auknum ágóða í eigin vasa í stað þess að skila honum til neytenda. „Þetta var reynt í Bandaríkjunum og á Spáni, þar sem verslunareigendur högnuðust verulega en sparnaðurinn skilaði sér ekki til neytenda,“ hefur BBC eftir Steven Woolfe, talsmanni breska flokksins UKIP sem er harður andstæðingur ESB-aðildar Breta.
Tengdar fréttir Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05 Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34 Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00 Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Til skoðunar að hækka þjónustugjöld Bankastjóri Landsbankans segir að stærstur hluti gjalda bankans hafi ekki hækkað í sjö ár. 5. mars 2015 21:05
Tilkynningagjöld bankanna: "Er þetta banki eða glæpafélag?“ Þúsundþjalasmiðurinn Þráinn Bertelsson greiddi reikninga í heimabanka sínum nú um mánaðamótin eins og fjölmargir Íslendingar. 1. mars 2015 22:34
Hvað er bankinn þinn að rukka þig um mikið og fyrir hvað? Viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 30 milljarða á þjónustugjöldum á síðasta ári en fyrir hvað rukka þeir? 27. febrúar 2015 16:00
Segir að bankarnir ofrukki neytendur Lögfræðingur Neytendasamtakanna segir að viðskiptabankarnir þrír séu að ofrukka almenning með hvers konar þjónustugjöldum. Bankarnir rukka neytendur meðal annars um færslu- og seðilgjöld og fyrir að fá upplýsingar símleiðis um stöðu reiknings. 18. janúar 2015 19:01