Rosberg: Ég ók bara ekki nógu vel í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. mars 2015 10:47 Rosberg var allt annað en sáttur við eigin frammistöðu í dag. Vísir/Getty Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. „Frábært að ná ráspól og liðið stóð sig svo vel. Það small allt saman,“ sagði maðurinn á ráspól, Lewis Hamilton. „Þokkalega sáttur, það er aldrei að vita hvað gerist hérna. Horfðu bara út veðrið er óútreiknanlegt,“ sagði Sebastian Vettel sem komst upp á milli Mercedes mannanna. „Ég ók bara ekki nógu vel í dag. Þriðja sætið er ekki gott fyrir morgundaginn. Það er þó á hreini hluta brautrinnar svo kannski er það ekki svo slæmt,“ sagði Nico Rosberg. „Þegar maður stígur út úr bílnum er og er 17. er maður auðvitað vonsvikinn.Við virðumst samkeppnishæfari þegar meira af eldsneyti er um borð. Við ættum að geta gert betur á morgun,“ sagði Jenson Button „Við sjáum framfarir frá því í Ástralíu, ef við sjáum bætingu upp á eina og hálfa sekúndu í hverri keppni verðum við komnir á pól eftir þrjár til fjórar keppnir,“ sagði Fernando Alonso eftir að tímatöku McLaren lauk. „Við erum bjartsýn og vitum að ef þú vilt vinna Mercedes þarftu að gera eitthvað öðruvísi og taka áhættu. Liðið er fullt af hæfileikaríku fólki og mikið af nýju fólki að koma inn frá Japan. Við munum halda áfram að ná framförum,“ bætti Alonso við næstum óeðlilega kátur í bragði. „Ég held að við séum á þeim stað sem bíllinn er í 14. sæti. Vonandi getum við náð í stig á morgun,“ sagði Sergio Perez á Force India. „Ekki mikið sem ég gat gert í þessu. Það er alltaf hægt að lenda í vandræðum í fyrstu beygjum en við verum bara að sjá,“ sagði Kimi Raikkonen sem var ekki eins kátur og McLaren mennirnir. „Við sýndum framfarir í dag en ég var seinn út á brautina þegar rigningin kom og tapaði á því. Markmiðið er að ná í stig á morgun,“ sagði Pastor Maldonado á Lotus. Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31 Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25. mars 2015 20:15 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Eftir langa tímatöku sem var frestað um rúman hálftíma vegna rigninga höfðu ökumenn ýmislegt að segja um tímatökuna. „Frábært að ná ráspól og liðið stóð sig svo vel. Það small allt saman,“ sagði maðurinn á ráspól, Lewis Hamilton. „Þokkalega sáttur, það er aldrei að vita hvað gerist hérna. Horfðu bara út veðrið er óútreiknanlegt,“ sagði Sebastian Vettel sem komst upp á milli Mercedes mannanna. „Ég ók bara ekki nógu vel í dag. Þriðja sætið er ekki gott fyrir morgundaginn. Það er þó á hreini hluta brautrinnar svo kannski er það ekki svo slæmt,“ sagði Nico Rosberg. „Þegar maður stígur út úr bílnum er og er 17. er maður auðvitað vonsvikinn.Við virðumst samkeppnishæfari þegar meira af eldsneyti er um borð. Við ættum að geta gert betur á morgun,“ sagði Jenson Button „Við sjáum framfarir frá því í Ástralíu, ef við sjáum bætingu upp á eina og hálfa sekúndu í hverri keppni verðum við komnir á pól eftir þrjár til fjórar keppnir,“ sagði Fernando Alonso eftir að tímatöku McLaren lauk. „Við erum bjartsýn og vitum að ef þú vilt vinna Mercedes þarftu að gera eitthvað öðruvísi og taka áhættu. Liðið er fullt af hæfileikaríku fólki og mikið af nýju fólki að koma inn frá Japan. Við munum halda áfram að ná framförum,“ bætti Alonso við næstum óeðlilega kátur í bragði. „Ég held að við séum á þeim stað sem bíllinn er í 14. sæti. Vonandi getum við náð í stig á morgun,“ sagði Sergio Perez á Force India. „Ekki mikið sem ég gat gert í þessu. Það er alltaf hægt að lenda í vandræðum í fyrstu beygjum en við verum bara að sjá,“ sagði Kimi Raikkonen sem var ekki eins kátur og McLaren mennirnir. „Við sýndum framfarir í dag en ég var seinn út á brautina þegar rigningin kom og tapaði á því. Markmiðið er að ná í stig á morgun,“ sagði Pastor Maldonado á Lotus.
Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31 Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25. mars 2015 20:15 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15
Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15
Hamilton hraðastur í bleytunni Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. 28. mars 2015 10:31
Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25. mars 2015 20:15
Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15