Birkir: Við erum fínir á þessu gervigrasi líka Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 27. mars 2015 14:30 Birkir Bjarnason bar fyrirliðabandið á móti Belgíu á síðasta ári. vísir/getty Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. „Ég held að allir séu mjög spenntir fyrir leiknum. Við verðum að koma í gang spilinu okkar og láta boltann ganga með jörðinni eins og þessi völlur bíður upp á," sagði Birkir. „Þeir eru vanir að spila á þessu gervigrasi en mér sýnist það að við séum fínir á þessu gervigrasi líka miðað við þessar æfingar hjá okkur," sagði Birkir en hvernig er hótellífið í Astana. „Það er mjög fínt að vera hérna en það er svolítið kalt úti. Við erum bara að slaka á og venjast tímamismuninum. Það hefur aldrei verið vandamál hjá þessum hópi að ná ekki vel saman utan sem innan vallar," sagði Birkir. Íslenska liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppninni í síðasta leik sem var í Tékklandi. „Við vorum ekki sáttir með það að tapa í Tékklandi og við erum búnir að fara mikið yfir þann leik til að sjá hvað við gerðum vitlaust. Vonandi lærum við af því og komum sterkari til baka," segir Birkir en hvað fór úrskeiðis í Tékklandi. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum búnir að vinna þrjá í röð og ég vil ekki segja að það hafi verið hræðsla en við tókum því kannski aðeins of rólega. Ég held að allir séu hundrað prósent klárir í því að taka þrjú stig," sagði Birkir og bætti við: „Við erum búnir að gleyma þessum Tékkleik og einbeitum okkur bara að leiknum á morgun. Við reynum að ná öllum stigunum," sagði Birkir. Íslenska liðið fékk góðan tíma til að venjast aðstæðum og Birkir fagnar þeirri ákvörðun. „Við erum búnir æfa á hverjum degi á þessum velli og þekkjum hann mjög vel núna. Þetta er mjög gott gervigras finnst mér," sagði Birkir. Birkir hefur verið að spila vel með Pescara á Ítalíu en hann hefur skorað 6 mörk í ítölsku b-deildinni á tímabilinu. „Ég er í mjög góðu formi. Ég kominn á fullt eftir jólin og mjög klár í 90 mínútur," sagði Birkir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Handbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Sjá meira
Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. „Ég held að allir séu mjög spenntir fyrir leiknum. Við verðum að koma í gang spilinu okkar og láta boltann ganga með jörðinni eins og þessi völlur bíður upp á," sagði Birkir. „Þeir eru vanir að spila á þessu gervigrasi en mér sýnist það að við séum fínir á þessu gervigrasi líka miðað við þessar æfingar hjá okkur," sagði Birkir en hvernig er hótellífið í Astana. „Það er mjög fínt að vera hérna en það er svolítið kalt úti. Við erum bara að slaka á og venjast tímamismuninum. Það hefur aldrei verið vandamál hjá þessum hópi að ná ekki vel saman utan sem innan vallar," sagði Birkir. Íslenska liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppninni í síðasta leik sem var í Tékklandi. „Við vorum ekki sáttir með það að tapa í Tékklandi og við erum búnir að fara mikið yfir þann leik til að sjá hvað við gerðum vitlaust. Vonandi lærum við af því og komum sterkari til baka," segir Birkir en hvað fór úrskeiðis í Tékklandi. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum búnir að vinna þrjá í röð og ég vil ekki segja að það hafi verið hræðsla en við tókum því kannski aðeins of rólega. Ég held að allir séu hundrað prósent klárir í því að taka þrjú stig," sagði Birkir og bætti við: „Við erum búnir að gleyma þessum Tékkleik og einbeitum okkur bara að leiknum á morgun. Við reynum að ná öllum stigunum," sagði Birkir. Íslenska liðið fékk góðan tíma til að venjast aðstæðum og Birkir fagnar þeirri ákvörðun. „Við erum búnir æfa á hverjum degi á þessum velli og þekkjum hann mjög vel núna. Þetta er mjög gott gervigras finnst mér," sagði Birkir. Birkir hefur verið að spila vel með Pescara á Ítalíu en hann hefur skorað 6 mörk í ítölsku b-deildinni á tímabilinu. „Ég er í mjög góðu formi. Ég kominn á fullt eftir jólin og mjög klár í 90 mínútur," sagði Birkir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Missti tönnina í gólfið, tók hana aftur upp og stýrði Fram í bikarúrslitaleikinn Handbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Sjá meira
Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30
Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00
Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44
Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00
Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45