Hvar á landinu var þessi bær? Kristján Már Unnarsson skrifar 23. mars 2015 17:15 Hvar stóð þessi torfbær? Ekki hefur tekist að staðsetja myndina, þótt bæjarstæðið sé tignarlegt uppi á háum árbakka. Þetta er sú ráðgáta sem Hannesi Lárussyni á torfbæjarsetrinu við Selfoss gengur hvað erfiðast að fá svarað; hvar á landinu myndin var tekin og hvaða bær það er sem sést. Hannes vakti athygli á því í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í síðustu viku að ekki hefði tekist að bera kennsl á torfbæinn. Ennþá hefur enginn gefið sig fram sem veit svarið eða getur gefið vísbendingu. Það er þeim mun undarlegra þar sem torbærinn stendur á áberandi háum bakka við vatnsmikla á. Hannes telur líklegt að myndin sé annaðhvort frá Suðurlandi eða Vesturlandi, miðað við landslagið sem sést. Skuggarnir af hestunum gætu hjálpað við lausn gátunnar. Ljós og gróf ármölin, sem hestarnir standa á, er einnig vísbending sem fólk með jarðfræðikunnáttu gæti ef til vill ráðið í. Þá er spurning hvort reyndir veiðimenn kannist við ána. Einnig er möguleiki að myndin sé spegluð og það geri mönnum erfiðara að þekkja staðinn. Þetta er ein 400-500 ljósmynda, sem sýndar eru í nýjum sýningarskála að Austur Meðalholtum í Flóa. Að sögn Hannesar kom myndin frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur en þar vissu menn heldur engin deili á henni. Hér má sjá þáttinn "Um land allt".Hannes Lárusson myndlistarmaður við torfbæinn að Austur-Meðalholtum í Flóa.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Einu sinni var... Um land allt Tengdar fréttir Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari. 21. mars 2015 14:54 Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta er sú ráðgáta sem Hannesi Lárussyni á torfbæjarsetrinu við Selfoss gengur hvað erfiðast að fá svarað; hvar á landinu myndin var tekin og hvaða bær það er sem sést. Hannes vakti athygli á því í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 í síðustu viku að ekki hefði tekist að bera kennsl á torfbæinn. Ennþá hefur enginn gefið sig fram sem veit svarið eða getur gefið vísbendingu. Það er þeim mun undarlegra þar sem torbærinn stendur á áberandi háum bakka við vatnsmikla á. Hannes telur líklegt að myndin sé annaðhvort frá Suðurlandi eða Vesturlandi, miðað við landslagið sem sést. Skuggarnir af hestunum gætu hjálpað við lausn gátunnar. Ljós og gróf ármölin, sem hestarnir standa á, er einnig vísbending sem fólk með jarðfræðikunnáttu gæti ef til vill ráðið í. Þá er spurning hvort reyndir veiðimenn kannist við ána. Einnig er möguleiki að myndin sé spegluð og það geri mönnum erfiðara að þekkja staðinn. Þetta er ein 400-500 ljósmynda, sem sýndar eru í nýjum sýningarskála að Austur Meðalholtum í Flóa. Að sögn Hannesar kom myndin frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur en þar vissu menn heldur engin deili á henni. Hér má sjá þáttinn "Um land allt".Hannes Lárusson myndlistarmaður við torfbæinn að Austur-Meðalholtum í Flóa.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Einu sinni var... Um land allt Tengdar fréttir Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari. 21. mars 2015 14:54 Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari. 21. mars 2015 14:54
Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45