Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá Íslandsmet í óvinsældum jakob bjarnar skrifar 21. mars 2015 11:38 vísir/gva Grétar Þór Eyþórsson prófessor og stjórnmálafræðingur, hefur fylgst grannt með fylgiskönnunum stjórnmálaflokkanna. Hann spyr sig hvort verið geti að kjósendur séu orðnir óþolinmóðari eftir árangri í seinni tíð. „Kannski hefur hrunið gert landann harkalegri en áður í þessum efnum?“Fyrri ríkisstjórn eilítið óvinsælli Grétar Þór fór yfir gögn sín en í könnun sem Fréttablaðið birti er samanlagt fylgi stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, nú 35 prósent. Var reyndar samanlagt 34 prósent í könnun sem MMR birti í vikunni. Grétar Már segir að það séu dæmi um slíkt frá þessu og fyrra kjörtímabili.„Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór.„Þegar um mitt ár 2014 og fram eftir hausti mældist samanlagt fylgi B og D um 36-38%, þannig að núverandi ríkisstjórnarflokkar hafa séð það nærri jafn svart og þetta áður,“ segir Grétar Már: „ Þegar rýnt er í tölur kannanafyrirtækja má sjá að VG og S samanlagt voru þegar um mitt ár 2010 farnir að mælast með samanlagt fylgi á borð við þetta sem við sjáum og minna en nú. Það kannanafylgi hélst meira og minna fram að kosningum 2013 og fór lækkandi. Endaði síðan í 23,8% samanlagt í kosningunum.“Bjarni taldi traust á ríkisstjórn mikilvægt Þess má geta að núverandi stjórn sem og sú fyrri lögðu báðar af stað með vel ríflega 50 prósenta fylgi. „Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór og veltir því fyrir sér hvort þolinmæði kjósenda gagnvart ríkisstjórnum almennt sé af skornari skammti en verið hefur. Á vormánuðum 2011 lagði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, þá foringi stjórnarandstöðunnar, fram vantrauststillögu, ekki síst á þeim forsendum að fylgi við hana mældist þá lítið. Við það tækifæri sagðist hann hafa ómældar áhyggjur af traustinu í garð ríkisstjórnarinnar. „Það eru hagsmunir þjóðarinnar að boðað verði til kosninga sem fyrst. Það mun tryggja traust á milli þings og þjóðoar við lausn þess máls sem hér er á dagskrá, en það mun ekki síður endurvekja traust á þessari mikilvægustu og valdamestu stofnun landsins.“ Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Grétar Þór Eyþórsson prófessor og stjórnmálafræðingur, hefur fylgst grannt með fylgiskönnunum stjórnmálaflokkanna. Hann spyr sig hvort verið geti að kjósendur séu orðnir óþolinmóðari eftir árangri í seinni tíð. „Kannski hefur hrunið gert landann harkalegri en áður í þessum efnum?“Fyrri ríkisstjórn eilítið óvinsælli Grétar Þór fór yfir gögn sín en í könnun sem Fréttablaðið birti er samanlagt fylgi stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, nú 35 prósent. Var reyndar samanlagt 34 prósent í könnun sem MMR birti í vikunni. Grétar Már segir að það séu dæmi um slíkt frá þessu og fyrra kjörtímabili.„Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór.„Þegar um mitt ár 2014 og fram eftir hausti mældist samanlagt fylgi B og D um 36-38%, þannig að núverandi ríkisstjórnarflokkar hafa séð það nærri jafn svart og þetta áður,“ segir Grétar Már: „ Þegar rýnt er í tölur kannanafyrirtækja má sjá að VG og S samanlagt voru þegar um mitt ár 2010 farnir að mælast með samanlagt fylgi á borð við þetta sem við sjáum og minna en nú. Það kannanafylgi hélst meira og minna fram að kosningum 2013 og fór lækkandi. Endaði síðan í 23,8% samanlagt í kosningunum.“Bjarni taldi traust á ríkisstjórn mikilvægt Þess má geta að núverandi stjórn sem og sú fyrri lögðu báðar af stað með vel ríflega 50 prósenta fylgi. „Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór og veltir því fyrir sér hvort þolinmæði kjósenda gagnvart ríkisstjórnum almennt sé af skornari skammti en verið hefur. Á vormánuðum 2011 lagði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, þá foringi stjórnarandstöðunnar, fram vantrauststillögu, ekki síst á þeim forsendum að fylgi við hana mældist þá lítið. Við það tækifæri sagðist hann hafa ómældar áhyggjur af traustinu í garð ríkisstjórnarinnar. „Það eru hagsmunir þjóðarinnar að boðað verði til kosninga sem fyrst. Það mun tryggja traust á milli þings og þjóðoar við lausn þess máls sem hér er á dagskrá, en það mun ekki síður endurvekja traust á þessari mikilvægustu og valdamestu stofnun landsins.“
Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00