Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. mars 2015 15:33 Hægt verður að fylgjast með formannskjöri Samfylkingarinnar, þar sem Árni Páll og Sigríður Ingibjörg takast á, í beinni útsendingu. Vísir/GVA/Vilhelm Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kjörinn á landsfundi flokksins í kvöld. Fundurinn er sendur beint út á netinu og verður hægt að fylgjast með honum á Vísi alla helgina, þar á meðal formannskjörinu. Klukkan hálf fimm er setningarhátíð fundarins í Súlnasal Hótel Sögu þar sem Árni Páll Árnason formaður flytur setningarræðu. Sigríður Ingibjörg Ingadóttur þingmaður bauð sig óvænt fram gegn honum í gær en niðurstöður úr kjörinu á milli þeirra verða kynntar klukkan 18.45. Formannskjörið verður einnig sent út beint í Íslandi í dag. Svona lítur dagskrá landsfundsins út í dag:16:30Setningarhátíð í Súlnasal Hótel Sögu- Setningarræða Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar- Sigríður Thorlacius syngur nokkur lög- Evin Incir, framkvæmdastýra IUSY ávarpar fundinn- Fjallkonan fagnar 100 ára kosningarréttarfmæli kvenna - Áhættuatriði18:00Massíft málefnakvöld18-18:45Málefnanefndir að störfum18.45Niðurstaða í formannskjöri kynnt í Súlnasal20:00Massíft málefnakvöld heldur áfram20:00-22Málefnanefndir að störfum22-23:00Kjördæmin kósa sig Alþingi Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kjörinn á landsfundi flokksins í kvöld. Fundurinn er sendur beint út á netinu og verður hægt að fylgjast með honum á Vísi alla helgina, þar á meðal formannskjörinu. Klukkan hálf fimm er setningarhátíð fundarins í Súlnasal Hótel Sögu þar sem Árni Páll Árnason formaður flytur setningarræðu. Sigríður Ingibjörg Ingadóttur þingmaður bauð sig óvænt fram gegn honum í gær en niðurstöður úr kjörinu á milli þeirra verða kynntar klukkan 18.45. Formannskjörið verður einnig sent út beint í Íslandi í dag. Svona lítur dagskrá landsfundsins út í dag:16:30Setningarhátíð í Súlnasal Hótel Sögu- Setningarræða Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar- Sigríður Thorlacius syngur nokkur lög- Evin Incir, framkvæmdastýra IUSY ávarpar fundinn- Fjallkonan fagnar 100 ára kosningarréttarfmæli kvenna - Áhættuatriði18:00Massíft málefnakvöld18-18:45Málefnanefndir að störfum18.45Niðurstaða í formannskjöri kynnt í Súlnasal20:00Massíft málefnakvöld heldur áfram20:00-22Málefnanefndir að störfum22-23:00Kjördæmin kósa sig
Alþingi Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Sjá meira
Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00
Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14