Hitar upp með vindil í kjaftinum | Sjáðu flottustu upphitunina í golfinu í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2015 09:30 Miguel Ángel Jiménez er engum líkur. mynd/skjáskot Þeir gerast ekkert mikið meira töff í golfinu í dag en hinn 51 árs gamli Spánverji Miguel Ángel Jiménez. Þessi litríki og vel skóaði kylfingur mætti í góðum gír á æfingasvæðið á Augusta National-vellinum í gær þar sem Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, hefst á morgun. Á meðan sumir hafa áhyggjur af því að Rory McIlroy sé orðinn of massaður því hann er svo mikið í ræktinni tekur Jiménez lífinu með ró og hitar upp í eina mínútu áður en hringur hefst. Það gerir hann líka með vindil í kjaftinum og skemmtir áhorfendum um leið, en Spánverjinn er svakalega vinsæll á meðal annarra kylfinga og golfáhugamanna. Fyrir æfingahringinn í gær tók hann sína víðfrægu upphitun sem sjá má í myndbandinu hér að neðan, en hún er kannski ástæða þess að á löngum ferli hefur hann aldrei unnið risamót né mót á PGA-mótaröðinni.Allir keppnisdagar á The Masters verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér. Golf Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þeir gerast ekkert mikið meira töff í golfinu í dag en hinn 51 árs gamli Spánverji Miguel Ángel Jiménez. Þessi litríki og vel skóaði kylfingur mætti í góðum gír á æfingasvæðið á Augusta National-vellinum í gær þar sem Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, hefst á morgun. Á meðan sumir hafa áhyggjur af því að Rory McIlroy sé orðinn of massaður því hann er svo mikið í ræktinni tekur Jiménez lífinu með ró og hitar upp í eina mínútu áður en hringur hefst. Það gerir hann líka með vindil í kjaftinum og skemmtir áhorfendum um leið, en Spánverjinn er svakalega vinsæll á meðal annarra kylfinga og golfáhugamanna. Fyrir æfingahringinn í gær tók hann sína víðfrægu upphitun sem sjá má í myndbandinu hér að neðan, en hún er kannski ástæða þess að á löngum ferli hefur hann aldrei unnið risamót né mót á PGA-mótaröðinni.Allir keppnisdagar á The Masters verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira